Ný félagsrit - 01.01.1841, Page 6
6
CM 1‘HESTASKOLA A ISLANDI.
gjOri mest til afe taga manninn, og kappkosta þessvegna
ab veita öllum stéttum þá fræbslu, sem þeim hentar.
þetta er og því nau&synlegra, eiukum hvaí) prestana
snertir, sem ])aft er alkunnugt, ab þeim sem sjálfir eiga
ab leita sér fróbleiks án annarra abstobar, er hætt viÖ
aí> komast á ýmsar villigölur, því þeir eru líkt staddir
og vegfarandi sá, sem tilsagnarlaust ætlar ab ferbast um
víbldndi nokkurt, þar sem gatan er óskír: hafi honum
ekki verib sagt til vegar, er mjög hætt viö ab hann verfei
áttavilltur.
Afe eg víki nú aptur til skólans, þá er hann, cinsog
áfeur er á vikife, ekki nema lil undirbúníngs undir annafe
meira. En nú verfeur stuttlega afe minnast á, hvafe þafe
er, sem kennt er í skólanum, og sem helzt ætti afe verfea
prestsefnum til nota. þá er fyrst afe nefna bók þá, sem
lögfe er til grundvallar vife trúarbragfea kennsluna. þessi
bók er ”Fogtmanns Lœrebog i den christelige Religion."
I henni eru kennd helztu atrifei trúar-og sifealærdómanna,
og þarefe bókin er ekki stór, hlýtur þafe afe vera, einsog
er, afe hún kennir ekki stórum meira, enn þeim er ætl-
andi afe vita, sem í betra lagi eru búnir undir fermíngu.
Hún getur því ekki verife til annars, enn undirbúníngs
undir meiri fræfeslu, einsog hún einnig er ætlufe til i
öferum skólum. Auk þess, afe bók þessi er svo stutt,
eru menn farnir afe sjá, afe hún er á margan hátt ósam-
bofein þörfum tímans, jafnvel fyrir skólana. Afe hún
blandar saman trúar- og sifealærdómum virfeist fiestum
óhaganlegt fyrir þann sem á afe kenna, ekki sízt, ef
þekkíng lærisveinanna ætti afe verfea eins greinileg í þess-
um efnum og þörf er á fyrir þann, sem bráfeum ætti
afe takast prestsembætti á hendur; og þafe er þó aufeséfe,
afe í þessu efni rífeur á því, þarefe trúar- og sifeafræfein
eru einhvorjar af hinum fremstu vísindagreinum gufefræfe-