Ný félagsrit - 01.01.1841, Síða 6

Ný félagsrit - 01.01.1841, Síða 6
6 CM 1‘HESTASKOLA A ISLANDI. gjOri mest til afe taga manninn, og kappkosta þessvegna ab veita öllum stéttum þá fræbslu, sem þeim hentar. þetta er og því nau&synlegra, eiukum hvaí) prestana snertir, sem ])aft er alkunnugt, ab þeim sem sjálfir eiga ab leita sér fróbleiks án annarra abstobar, er hætt viÖ aí> komast á ýmsar villigölur, því þeir eru líkt staddir og vegfarandi sá, sem tilsagnarlaust ætlar ab ferbast um víbldndi nokkurt, þar sem gatan er óskír: hafi honum ekki verib sagt til vegar, er mjög hætt viö ab hann verfei áttavilltur. Afe eg víki nú aptur til skólans, þá er hann, cinsog áfeur er á vikife, ekki nema lil undirbúníngs undir annafe meira. En nú verfeur stuttlega afe minnast á, hvafe þafe er, sem kennt er í skólanum, og sem helzt ætti afe verfea prestsefnum til nota. þá er fyrst afe nefna bók þá, sem lögfe er til grundvallar vife trúarbragfea kennsluna. þessi bók er ”Fogtmanns Lœrebog i den christelige Religion." I henni eru kennd helztu atrifei trúar-og sifealærdómanna, og þarefe bókin er ekki stór, hlýtur þafe afe vera, einsog er, afe hún kennir ekki stórum meira, enn þeim er ætl- andi afe vita, sem í betra lagi eru búnir undir fermíngu. Hún getur því ekki verife til annars, enn undirbúníngs undir meiri fræfeslu, einsog hún einnig er ætlufe til i öferum skólum. Auk þess, afe bók þessi er svo stutt, eru menn farnir afe sjá, afe hún er á margan hátt ósam- bofein þörfum tímans, jafnvel fyrir skólana. Afe hún blandar saman trúar- og sifealærdómum virfeist fiestum óhaganlegt fyrir þann sem á afe kenna, ekki sízt, ef þekkíng lærisveinanna ætti afe verfea eins greinileg í þess- um efnum og þörf er á fyrir þann, sem bráfeum ætti afe takast prestsembætti á hendur; og þafe er þó aufeséfe, afe í þessu efni rífeur á því, þarefe trúar- og sifeafræfein eru einhvorjar af hinum fremstu vísindagreinum gufefræfe-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Ný félagsrit

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný félagsrit
https://timarit.is/publication/67

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.