Ný félagsrit - 01.01.1841, Síða 14

Ný félagsrit - 01.01.1841, Síða 14
14 CM BLODTÖKUR. sem allir vita, helzt oflair læknar, og þó þeir væri tals- vert fleiri skil eg ekki hvornig þeir geti hiálpab mönnum í bráíium og hættulegum sjúkdómum, nema því aí> eins ab blóbtökumönnum væri fjölgab. Eg hefi opt hugsat) þetta mál, og virbist mér svo, ab ekki mundi af veita þóab blóbtökumabur væri í hverri sveit, og sumstabar tveir, er þörf þætti, mætti þá svo opt vib bera, ab þeir meb blóbtökunni gæti linab abl megnra sjúkdóma og haldib lífinu í enum veiku, þartil er náb yrbi til mebala og læknis úrræba. Veit eg frá úngdómsárum mínum mörg dæmi þess á Islandi, ab blóbtökumenn hafa hjálpab og haldib lífi í mönnum í brábum taksóttum, sem dáib mundu hafa hefbu þeir átt ab bíba læknis, er eigi varb náb fyrrenn eptir lángan tíma fyrir vegalengdar sakir. Ef ab læknishjálpin á Islandi ætti ab vera eins al- menn og þörf krefur, og menn nú um stundir gjöra ráb fyrir í öllum nokkurnvegin sibubum löndum, þá veitti ekkert af, ab læknir væri settur vib skólann, til ab kenna skólapilltum, er verba eiga embættismenn á Iandinu, ab taka blób og lækna hina brábustu og hættulegustu sjúkdóma. Hafa margar enar helztu }>jóbir t. a. m. Bretar, ábur haft þessa abferb, á meban fæb var á lækn- um, og hefir hún ab góbu haldi komib. En meb því eg óttast, ab þessu ekki verbi framgengt á Islandi ab svo komnu, mebfram vegna fylgisleysis þeirra, sem helzt ættu ab vera forgaungumenn þessa máls, þá vil eg hbr í þætti þessum geta þess, er mest er um vert um blóbtökur, ef verba mætti ab þab kynni einhvoijum ab haldi ab koma. Fernt er einkum athugandi vib allar blóbtökur, en þab er: hvernig, hvar, hvenær og hve mikib blób skal taka. 1. Hvernig blób skal taka. Hin almennastablób-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Ný félagsrit

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný félagsrit
https://timarit.is/publication/67

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.