Ný félagsrit - 01.01.1841, Blaðsíða 14
14
CM BLODTÖKUR.
sem allir vita, helzt oflair læknar, og þó þeir væri tals-
vert fleiri skil eg ekki hvornig þeir geti hiálpab mönnum
í bráíium og hættulegum sjúkdómum, nema því aí> eins
ab blóbtökumönnum væri fjölgab. Eg hefi opt hugsat)
þetta mál, og virbist mér svo, ab ekki mundi af veita
þóab blóbtökumabur væri í hverri sveit, og sumstabar
tveir, er þörf þætti, mætti þá svo opt vib bera, ab þeir
meb blóbtökunni gæti linab abl megnra sjúkdóma og haldib
lífinu í enum veiku, þartil er náb yrbi til mebala og
læknis úrræba. Veit eg frá úngdómsárum mínum mörg
dæmi þess á Islandi, ab blóbtökumenn hafa hjálpab og
haldib lífi í mönnum í brábum taksóttum, sem dáib
mundu hafa hefbu þeir átt ab bíba læknis, er eigi varb
náb fyrrenn eptir lángan tíma fyrir vegalengdar sakir.
Ef ab læknishjálpin á Islandi ætti ab vera eins al-
menn og þörf krefur, og menn nú um stundir gjöra ráb
fyrir í öllum nokkurnvegin sibubum löndum, þá veitti
ekkert af, ab læknir væri settur vib skólann, til ab kenna
skólapilltum, er verba eiga embættismenn á Iandinu,
ab taka blób og lækna hina brábustu og hættulegustu
sjúkdóma. Hafa margar enar helztu }>jóbir t. a. m.
Bretar, ábur haft þessa abferb, á meban fæb var á lækn-
um, og hefir hún ab góbu haldi komib. En meb því
eg óttast, ab þessu ekki verbi framgengt á Islandi ab svo
komnu, mebfram vegna fylgisleysis þeirra, sem helzt ættu
ab vera forgaungumenn þessa máls, þá vil eg hbr í
þætti þessum geta þess, er mest er um vert um
blóbtökur, ef verba mætti ab þab kynni einhvoijum ab
haldi ab koma.
Fernt er einkum athugandi vib allar blóbtökur, en
þab er: hvernig, hvar, hvenær og hve mikib
blób skal taka.
1. Hvernig blób skal taka. Hin almennastablób-