Ný félagsrit - 01.01.1841, Page 53

Ný félagsrit - 01.01.1841, Page 53
CM ULOUTÖKUU. 53 sóttunum, fylgir þeim og sjaldan sótt, nema því aí> eins ab graíi innani sjúklíngi, eíia þær séu í stríðara lagi. Alltaöeinu er þörf á blóbtökum vib þeim lángvarandi bólgusóttum, sem vib brába-bólgusóttum, einúngis er þess ab gæta, aí> menn láta þá blæba minna, en end- urnýa blóbtökuna optar, þegar henta þykir. Enn eru margir sjúkdómar, er blóij þarf vib ab taka, þegar svo á stendur ab sjúklíngur er feitur og blóbrík'ur, en sjúkdómurinn gengur aí> mei> býsna abli og ofsa, og eru þessir hinir markverbustu af þeim: a) Niburfalls- sýki ('Epilepsia). I henni er þörf á blóbtöku ef sjúk- língur er blóbríkur og hefir blóbsókn af> heila. ó) Gin- klofi Qtetanus), bæbi á börnum og fullorbnum. þykj- ast frakkneskir læknar hafa eytt ginklofa meb afar miklum blóbtökum; og meb því dæmi liafa sést til þess hér á dýralæknínga-skólanum, af> þær hafa læknaö klums á hestum, sem er sömu náttúru og ginklofi, er ekki ólík- legt afc þetta ráf) Frakka sé ]>af> eina sem duga kynni vif> þessum óttalega sjúkdómi, ef til þess er tekif) í tæka tíb. c) Iktsýki (Arthritis) linar opt vib blóftökur, en ekki má samt taka mikib blóf) vib henni ef hún á eigi ab vesna vif). d) Æbi CMania). Oddur Hjaltalín hcfir í uGamni og Alvöru” rábií) til blóbtöku vií> sjúk- dómi þessum, og þaö um of, því þó menn vilji ekki neita því, af> æbib stundum sýnist ab sefast vib þær, þá er þab optast um stundarsakir. I æbi skal þvr af) eins blób taka, af) blófisókn sé af> heila, og hinn sjúki blób- mikill, og þó sjaldan efea aldrei optar enn einusinni, því annars má vel vera afi sjúkdómurinn verbi ólæknandi; er optast lítil eba engin þörf á blóbtöku, en gott er af> setja horn á hnakkann og á hálsinn neban til vií> eyrun, en þó skal þetta ekki gjört nema því af> eins af> blóisókn sé af> heila. e) Svartagalls-sýki (Melancholia)■
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Ný félagsrit

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ný félagsrit
https://timarit.is/publication/67

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.