Ný félagsrit - 01.01.1841, Síða 53
CM ULOUTÖKUU.
53
sóttunum, fylgir þeim og sjaldan sótt, nema því aí> eins
ab graíi innani sjúklíngi, eíia þær séu í stríðara lagi.
Alltaöeinu er þörf á blóbtökum vib þeim lángvarandi
bólgusóttum, sem vib brába-bólgusóttum, einúngis er
þess ab gæta, aí> menn láta þá blæba minna, en end-
urnýa blóbtökuna optar, þegar henta þykir.
Enn eru margir sjúkdómar, er blóij þarf vib ab taka,
þegar svo á stendur ab sjúklíngur er feitur og blóbrík'ur,
en sjúkdómurinn gengur aí> mei> býsna abli og ofsa, og
eru þessir hinir markverbustu af þeim: a) Niburfalls-
sýki ('Epilepsia). I henni er þörf á blóbtöku ef sjúk-
língur er blóbríkur og hefir blóbsókn af> heila. ó) Gin-
klofi Qtetanus), bæbi á börnum og fullorbnum. þykj-
ast frakkneskir læknar hafa eytt ginklofa meb afar miklum
blóbtökum; og meb því dæmi liafa sést til þess hér á
dýralæknínga-skólanum, af> þær hafa læknaö klums á
hestum, sem er sömu náttúru og ginklofi, er ekki ólík-
legt afc þetta ráf) Frakka sé ]>af> eina sem duga kynni vif>
þessum óttalega sjúkdómi, ef til þess er tekif) í tæka
tíb. c) Iktsýki (Arthritis) linar opt vib blóftökur, en
ekki má samt taka mikib blóf) vib henni ef hún á eigi
ab vesna vif). d) Æbi CMania). Oddur Hjaltalín
hcfir í uGamni og Alvöru” rábií) til blóbtöku vií> sjúk-
dómi þessum, og þaö um of, því þó menn vilji ekki
neita því, af> æbib stundum sýnist ab sefast vib þær, þá
er þab optast um stundarsakir. I æbi skal þvr af) eins
blób taka, af) blófisókn sé af> heila, og hinn sjúki blób-
mikill, og þó sjaldan efea aldrei optar enn einusinni, því
annars má vel vera afi sjúkdómurinn verbi ólæknandi; er
optast lítil eba engin þörf á blóbtöku, en gott er af> setja
horn á hnakkann og á hálsinn neban til vií> eyrun, en
þó skal þetta ekki gjört nema því af> eins af> blóisókn
sé af> heila. e) Svartagalls-sýki (Melancholia)■