Ný félagsrit - 01.01.1841, Page 64

Ný félagsrit - 01.01.1841, Page 64
64 UM ALÞlNG A ISLANUI. fróíiloikur Íslendínga á þessum öldum framúrskarandi: engin var þá betri skemtan vií) hirbir norburlanda-konúnga enn aí> heyra drápur og sögur skáldanna hinna íslenzku, og hvorr kepptist vib annann um ab launa sem bezt skáld- inu, því frægb hans og örlæti var þá fullborgiö, ab orbstýr þeirra mundi eigi detta nibur. Á ofanverbri elleftu öld voru flestir ríkra manna synir á Islandi lærbir og vígbir til presta*), og þaban af voru flestar bækur ]>ær ritabar sem enn eru uppi, og lengi munu verba þjób vorri til ens mesta sóma, og þó ab þá færi landstjórn mjög versn- andi, meb ofríki klerkavaldsins og völum konúngdóms- ins, þá kepptust menn sem mest vib, ab safna öllu hinu markverbasta af sögum forfebranna, og rita þær á sína túngu, einsog þab legfcist í þá af> mestum söguefnunum væri þegar lokib; sýndu þeir enn í því meira þrek enn nokkur önnur af enum norblægari ]>jóbum um þær mund- ir**), en bækur þær sem þeir ritubu dreifbust um öll norburlönd *##). Sýnir þab enn safn íslenzkra handrita *>) Kristni saga 13 k. W) Saxi prammaticus hefir ritaS Danasögur og þjöðrekur mtinkur ágrip af Norvegs siigu, hvorutveggi á Latínu J á því máli eru einnig allir cnir eltlri annálar ritaðir ncma á íslandi. Engil- saxar liafa koroiatíslendínoum næst, cn engar hafa peir sögur er í sainjöfnuð gcti komið við vorar. ttttö) TVJaður nokkurr í Norvegi hcfir ritab lýsíngu á Norvegi, Is- landi, Faereyjum, Grænlandi og Orkncyjurn, álbur cnn séra Arngrimur ritaði mtiti Blefken, og cr sii hok í enu mikla bnkasafni konungs (Gamle kongel. Saml. Nr. 982 fol.). Sá roaður segir, að mestur hluti lögbttka pcirra á skinni, sem Norðmenn bafi haft þángaðlit, sé ritaður á Islandi (rncste■ Parten af de Pergament Laugböger, saa indtil dcn Tid haver været brugt her i Landet, de ere skrevne paa Is- land), en um sögubækur vitum vér, að þær hafa margar farið frá íslandi til Noregs. Færeyingar segja cinnig frá skinn- bok, sera þángað hafi boi izl frá Islandi , og hafa Færeyingar
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Ný félagsrit

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ný félagsrit
https://timarit.is/publication/67

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.