Ný félagsrit - 01.01.1841, Síða 64
64
UM ALÞlNG A ISLANUI.
fróíiloikur Íslendínga á þessum öldum framúrskarandi:
engin var þá betri skemtan vií) hirbir norburlanda-konúnga
enn aí> heyra drápur og sögur skáldanna hinna íslenzku,
og hvorr kepptist vib annann um ab launa sem bezt skáld-
inu, því frægb hans og örlæti var þá fullborgiö, ab orbstýr
þeirra mundi eigi detta nibur. Á ofanverbri elleftu öld
voru flestir ríkra manna synir á Islandi lærbir og vígbir
til presta*), og þaban af voru flestar bækur ]>ær ritabar
sem enn eru uppi, og lengi munu verba þjób vorri til
ens mesta sóma, og þó ab þá færi landstjórn mjög versn-
andi, meb ofríki klerkavaldsins og völum konúngdóms-
ins, þá kepptust menn sem mest vib, ab safna öllu hinu
markverbasta af sögum forfebranna, og rita þær á sína
túngu, einsog þab legfcist í þá af> mestum söguefnunum
væri þegar lokib; sýndu þeir enn í því meira þrek enn
nokkur önnur af enum norblægari ]>jóbum um þær mund-
ir**), en bækur þær sem þeir ritubu dreifbust um öll
norburlönd *##). Sýnir þab enn safn íslenzkra handrita
*>) Kristni saga 13 k.
W) Saxi prammaticus hefir ritaS Danasögur og þjöðrekur mtinkur
ágrip af Norvegs siigu, hvorutveggi á Latínu J á því máli eru
einnig allir cnir eltlri annálar ritaðir ncma á íslandi. Engil-
saxar liafa koroiatíslendínoum næst, cn engar hafa peir sögur
er í sainjöfnuð gcti komið við vorar.
ttttö) TVJaður nokkurr í Norvegi hcfir ritab lýsíngu á Norvegi, Is-
landi, Faereyjum, Grænlandi og Orkncyjurn, álbur cnn séra
Arngrimur ritaði mtiti Blefken, og cr sii hok í enu mikla
bnkasafni konungs (Gamle kongel. Saml. Nr. 982 fol.).
Sá roaður segir, að mestur hluti lögbttka pcirra á skinni, sem
Norðmenn bafi haft þángaðlit, sé ritaður á Islandi (rncste■
Parten af de Pergament Laugböger, saa indtil dcn Tid
haver været brugt her i Landet, de ere skrevne paa Is-
land), en um sögubækur vitum vér, að þær hafa margar
farið frá íslandi til Noregs. Færeyingar segja cinnig frá skinn-
bok, sera þángað hafi boi izl frá Islandi , og hafa Færeyingar