Ný félagsrit - 01.01.1841, Side 87
UM alÞing a islandi.
87
ósk sína konúngi, og þuldu honum um Ieiö stuttlega óskir
sínar og vonir, tóku þeir einkum til: ”ab verzlunarfrelsi
sé eflt á Islandi og verndab eptir þörfum; aí) skólinn
þarf endurbóta vib; ab þess er vant í landinu, ab þeir
er prestar vilja gjörast verbi hæíilega búnir undir klerk-
dóminn; ab læknar eru oifáir eptir því hvab bygbin cr
f
strjál; ab reyndir og skynsamir Islendíngar ætti
álandinu sjálfu ab taka hlutdeild í aí) rábgast urn mál-
efni þjóöarinnar og í stjórn þeirra”*). Nokkru síbar
varb hljóbbært, ab mál þetta væri búib undir konúngs-
úrskurb, liöldu þá Islendíngar fund, og var tekin saman
grein nokkur á dönsku, og er hún prentub í ”Fædre-
landet” 16da Martsm. 1840; þar eru skírlega tilgreindar
ástæbur þær sem bæbi skynsemin og reynslan sýnir fyrir
því, ab Islendíngar fái fulltrúaþíng sérílagi, og sýnt hvab
nefnd vor muni hafa haft fyrir augum, j)egar hún samdi •
kosníngarlög þau, sem þegar var um getib. Etazráb
Finnur Magnússon gjörbi einnig enn alit hvab í hans
valdi stób, til þess ab mál þetta mætti fá sem heppileg-
astan framgáng, fósturjörbu vorri til heilla; enda varb
heldur ekki annab sagt, enn ab konúngur yrbi svo vib
ósk vorri sem bezt mátti verba. Tuttugasta Maí-
mánabar lagbi hann úrskurb á málib, og samþykkir
þar ráb ”Kansellíisins”, ab Íslendíngar verbi lausir vib
kostnab j>ann, sem rísi af ab fulltrúar komi frá þeirra
hendi til Hróarskeldu fyrst um sinn; en hann lýsir ab
ósk sín sé: ”ab betur yrbi komib fram tilgángi fulltrúa-
þínganna ab því leiti er kemur til enna kæru og trú-
lyndu þegna vorra á Islandi, enn verba má eptir því sem
til er skipab í réttarbót þeirri er gjörb var 15da Maím.
1834, jiví heldur, sem vér erum af skírslum manna
Skirnir, 14di árg. 1>1». 70 — 71.