Ný félagsrit - 01.01.1841, Síða 87

Ný félagsrit - 01.01.1841, Síða 87
UM alÞing a islandi. 87 ósk sína konúngi, og þuldu honum um Ieiö stuttlega óskir sínar og vonir, tóku þeir einkum til: ”ab verzlunarfrelsi sé eflt á Islandi og verndab eptir þörfum; aí) skólinn þarf endurbóta vib; ab þess er vant í landinu, ab þeir er prestar vilja gjörast verbi hæíilega búnir undir klerk- dóminn; ab læknar eru oifáir eptir því hvab bygbin cr f strjál; ab reyndir og skynsamir Islendíngar ætti álandinu sjálfu ab taka hlutdeild í aí) rábgast urn mál- efni þjóöarinnar og í stjórn þeirra”*). Nokkru síbar varb hljóbbært, ab mál þetta væri búib undir konúngs- úrskurb, liöldu þá Islendíngar fund, og var tekin saman grein nokkur á dönsku, og er hún prentub í ”Fædre- landet” 16da Martsm. 1840; þar eru skírlega tilgreindar ástæbur þær sem bæbi skynsemin og reynslan sýnir fyrir því, ab Islendíngar fái fulltrúaþíng sérílagi, og sýnt hvab nefnd vor muni hafa haft fyrir augum, j)egar hún samdi • kosníngarlög þau, sem þegar var um getib. Etazráb Finnur Magnússon gjörbi einnig enn alit hvab í hans valdi stób, til þess ab mál þetta mætti fá sem heppileg- astan framgáng, fósturjörbu vorri til heilla; enda varb heldur ekki annab sagt, enn ab konúngur yrbi svo vib ósk vorri sem bezt mátti verba. Tuttugasta Maí- mánabar lagbi hann úrskurb á málib, og samþykkir þar ráb ”Kansellíisins”, ab Íslendíngar verbi lausir vib kostnab j>ann, sem rísi af ab fulltrúar komi frá þeirra hendi til Hróarskeldu fyrst um sinn; en hann lýsir ab ósk sín sé: ”ab betur yrbi komib fram tilgángi fulltrúa- þínganna ab því leiti er kemur til enna kæru og trú- lyndu þegna vorra á Islandi, enn verba má eptir því sem til er skipab í réttarbót þeirri er gjörb var 15da Maím. 1834, jiví heldur, sem vér erum af skírslum manna Skirnir, 14di árg. 1>1». 70 — 71.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Ný félagsrit

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný félagsrit
https://timarit.is/publication/67

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.