Ný félagsrit - 01.01.1841, Page 92

Ný félagsrit - 01.01.1841, Page 92
9‘J u>i alÞisg a islandi. legu stjdrn. En þegar eins stendur á og á Islandi, þá er ska&i sá, sem landib hefir af því ab eiga stjdrn sína í fjærlægu landi, öldúngis óme'tandi. Málefni þau, sem kljá mætti ab öllu á 1—2 árum, standa fyrir fjærlægöar sakir yfir 5—10 ár, því samgaungur vorar og Danmerkur eru minni enn Englands og Indlands. þab yrbi oílángt ab telja mál þau frá Islandi, ab drátturinn hefir ollab stórs skaba, enda er þab svo kunnugt ab þab þarf engra dæma vib. Af drætti þessum leitir seinlæti og deyfb í öllum stjórnarathöfnum, og af því limirnir dansa eptir höfbinu þá breibist deyfbin út til allra fyrirtækja, einsog til allra stjórnarúrskurba. þó ekki sé annab ab gjöra enn stökkva augljósu hneixli, þá verbur ab skrifast á um þab árunum saman, ábur enn sá þori ab gjöra þab sem hægast á meb þab og bezt er trúandi fyrir því. þegar þannig öll stjórn er bundin vib ena æbri embættismenn á eins víbu landi og Island er, er ekki annars von enn mart fari í ólestri, og mun þab fara því meir vesnandi sem fólkib fjölgar meira, ef stjórnin heldur þessari stefnu sem nú hefir verib um hríb. En nú eru þessar rekistefnur um lándib ekki nóg- ar, heldur verba mörg mál þarabauki ab fara til stjórnar- rábanna 1 Danmörku, og dveljast vib þab enn um lánga hríb, ef þau eru þá svo vel undirbúin ab þau þurfi ekki ab fara heim aptur, til þess mönnum hér verbi komib í / skilníng um þau. Fengi menn nú fulltrúaþíng á Islandi, þá getur ekki hjá því farib, ab menn hugsubu um þessa og abra stjórnaranmarka, og þá yrbi einhver ráb til ab bæta úr þeim smámsaman, viblíkt og bætt er úr því á öbrum stöbum, ab setja landstjórn í landinu sjálfu, svo engin mál þyrfti ab fara híngab nema til konúngs úrskurbar *). ®) Krieger sliptamtmaliur haitii ritalb frumtarp til þessa , en þaS
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Ný félagsrit

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ný félagsrit
https://timarit.is/publication/67

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.