Ný félagsrit - 01.01.1841, Side 92
9‘J
u>i alÞisg a islandi.
legu stjdrn. En þegar eins stendur á og á Islandi, þá
er ska&i sá, sem landib hefir af því ab eiga stjdrn sína í
fjærlægu landi, öldúngis óme'tandi. Málefni þau, sem
kljá mætti ab öllu á 1—2 árum, standa fyrir fjærlægöar
sakir yfir 5—10 ár, því samgaungur vorar og Danmerkur
eru minni enn Englands og Indlands. þab yrbi oílángt
ab telja mál þau frá Islandi, ab drátturinn hefir ollab stórs
skaba, enda er þab svo kunnugt ab þab þarf engra dæma
vib. Af drætti þessum leitir seinlæti og deyfb í öllum
stjórnarathöfnum, og af því limirnir dansa eptir höfbinu
þá breibist deyfbin út til allra fyrirtækja, einsog til allra
stjórnarúrskurba. þó ekki sé annab ab gjöra enn stökkva
augljósu hneixli, þá verbur ab skrifast á um þab árunum
saman, ábur enn sá þori ab gjöra þab sem hægast á meb
þab og bezt er trúandi fyrir því. þegar þannig öll stjórn
er bundin vib ena æbri embættismenn á eins víbu landi og
Island er, er ekki annars von enn mart fari í ólestri, og
mun þab fara því meir vesnandi sem fólkib fjölgar meira,
ef stjórnin heldur þessari stefnu sem nú hefir verib um
hríb. En nú eru þessar rekistefnur um lándib ekki nóg-
ar, heldur verba mörg mál þarabauki ab fara til stjórnar-
rábanna 1 Danmörku, og dveljast vib þab enn um lánga
hríb, ef þau eru þá svo vel undirbúin ab þau þurfi ekki
ab fara heim aptur, til þess mönnum hér verbi komib í
/
skilníng um þau. Fengi menn nú fulltrúaþíng á Islandi,
þá getur ekki hjá því farib, ab menn hugsubu um þessa
og abra stjórnaranmarka, og þá yrbi einhver ráb til ab
bæta úr þeim smámsaman, viblíkt og bætt er úr því á
öbrum stöbum, ab setja landstjórn í landinu sjálfu, svo
engin mál þyrfti ab fara híngab nema til konúngs
úrskurbar *).
®) Krieger sliptamtmaliur haitii ritalb frumtarp til þessa , en þaS