Ný félagsrit - 01.01.1841, Blaðsíða 102

Ný félagsrit - 01.01.1841, Blaðsíða 102
102 UM ALtlNG A ISLANDI. Meiníng Islendínga hefir verib hin sama, og hefir hún komib fram í (llestum) atkvæ&um þeim sem safnaö var 1831—32, í bænarskrá þeirri sem ábur var getife, 1837, í heilla-ávarpi Islendínga til konúngsins þegar hann kom til ríkis, og í öllum þeim ritgjörbum sem nokkrum orb- um hafa farib um þvílík efni, t. a. m. í Armanni og Fjölni. En nú er þaí) komiö fram, ab erfíngi ríkisins hefir einnig verib á voru máli, og hefir sýnt þab í verkinu ágætlega, þegar er hann átti ráb á. þab mætti þá án efa vera báglega ástatt, ef ekki yrbi því á komib sem allir landsmenn hafa óskab ab fram gengi, eptir ab konúngur vor hefir leyft þab, og geíib vorum mönnum í vald aí> haga því einsog þeir vilja og þeim þykir bezt henta. Yrbi nú ekkert úr, þá mundi varla neinn geta kallaö annab, enn vér gjörbum gis og gabb ab konúngi og gæzku hans oss til handa. I sjöunda lagi er vert aö skoba stuttlega þab sem fram hefir farib á þíngunum í Hróarskeldu um vor málefni. því spábi Baldvin, aö annabhvort mundu fulltrúar Islands ráöa öllu vib þíngmennina, af því þeir einir þektu landib, eða hinir yrbi ab dæma einsog blindir um lit *). þessi spá hefir að öllu rætzt á þíngunum. þegar bænar- skráin um verzlanina kom fram 1838, sagöi Tillisch (full- trúi Færeyínga) ab wekki mundi stoba að kjósa nefnd til ab skoða þab mál, þareb þab væri llestum fulltrúanna ókunnugt, svo vera mætti ab ekki yrbi annaö úr enn ab fela þab konúngs forsjá á hendur**). Hoppe, fulltrúi vor, sagbi: „þó mál þetta standi Islandi á miklu, þá má játa, ab fulltrúar eiga bágt meb ab leggja nokk- urn úrskurb á þab, og abgjörbir nefndarinnar hafa því ab eins orbib, ab mælast til, ab fulltrúarnir beiddu kon- **) það fijöra þeír raunar cins í hvorutveggja tilfeliinu. Hoesk Stœnderlidende 1838, Iste Række, 942.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Ný félagsrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný félagsrit
https://timarit.is/publication/67

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.