Ný félagsrit - 01.01.1841, Qupperneq 102
102
UM ALtlNG A ISLANDI.
Meiníng Islendínga hefir verib hin sama, og hefir
hún komib fram í (llestum) atkvæ&um þeim sem safnaö
var 1831—32, í bænarskrá þeirri sem ábur var getife, 1837,
í heilla-ávarpi Islendínga til konúngsins þegar hann kom
til ríkis, og í öllum þeim ritgjörbum sem nokkrum orb-
um hafa farib um þvílík efni, t. a. m. í Armanni og
Fjölni. En nú er þaí) komiö fram, ab erfíngi ríkisins
hefir einnig verib á voru máli, og hefir sýnt þab í verkinu
ágætlega, þegar er hann átti ráb á.
þab mætti þá án efa vera báglega ástatt, ef ekki yrbi
því á komib sem allir landsmenn hafa óskab ab fram
gengi, eptir ab konúngur vor hefir leyft þab, og geíib
vorum mönnum í vald aí> haga því einsog þeir vilja og
þeim þykir bezt henta. Yrbi nú ekkert úr, þá mundi
varla neinn geta kallaö annab, enn vér gjörbum gis og
gabb ab konúngi og gæzku hans oss til handa.
I sjöunda lagi er vert aö skoba stuttlega þab sem
fram hefir farib á þíngunum í Hróarskeldu um vor
málefni. því spábi Baldvin, aö annabhvort mundu fulltrúar
Islands ráöa öllu vib þíngmennina, af því þeir einir þektu
landib, eða hinir yrbi ab dæma einsog blindir um lit *).
þessi spá hefir að öllu rætzt á þíngunum. þegar bænar-
skráin um verzlanina kom fram 1838, sagöi Tillisch (full-
trúi Færeyínga) ab wekki mundi stoba að kjósa nefnd til
ab skoða þab mál, þareb þab væri llestum fulltrúanna
ókunnugt, svo vera mætti ab ekki yrbi annaö úr enn ab
fela þab konúngs forsjá á hendur**). Hoppe, fulltrúi
vor, sagbi: „þó mál þetta standi Islandi á miklu,
þá má játa, ab fulltrúar eiga bágt meb ab leggja nokk-
urn úrskurb á þab, og abgjörbir nefndarinnar hafa því
ab eins orbib, ab mælast til, ab fulltrúarnir beiddu kon-
**) það fijöra þeír raunar cins í hvorutveggja tilfeliinu.
Hoesk Stœnderlidende 1838, Iste Række, 942.