Ný félagsrit - 01.01.1841, Page 108
108
CM ALl*I\G A ISLANDI.
aptur a móti er þaö liin mesta sæmd sem nokkurr ma&-
ur getur hlotiö, a& halda fullkomnu trausti samlanda sinna,
og styrkja til alls þess góíia, sem náb A'erbur a hverri
tíi). Allt þetta vekur ákafa laungun til fróbleiks um mál-
efni landsins, og ötula framkvæmd til ab styrkja til ai>
færa í lag þai) sem allaga fer, og þá eru framfarirnar
vissar. Auk þess er nú einmitt tækifæri gefiii, og er
enganveginn sagt ai) slíkt fáist fyrst um sinn. Konúngur
hefir n ú gefii) oss lausar hendur til ab haga þíngi voru
sem vér höfum bezt vit á, en þaí> mun hverr einn finna
mei) sjálfum sör, ab sé því bobi ekki tekií) meban þai)
stendur, þá er ekki víst ai) þab fengist seinna þó vér
vildum, og þó konúngur veitti oss þá nái), aí) láta oss
frjálst leyfii) þegar vér vildum, sem ekki er aÖ vænta,
þá getur þó ekki hjá því farib, aí) honum þyki oss vanta
töluvert til áræöis þess og kjarks, sem liann mundi vænta
af góöum þegnum, því skynsamur mabur er hann, og
veit þai) mjög vel, ai) þeir sem eru gúngur þegar um
velferö sjálfra Jieirra er aí) teíla, þeir verba ekki hugrakk-
ari né ötulli þegar verja skyldi konúng eba fósturjörbu,
enda er ekki vanþörf á þó vér Islendíngar rækjum af oss
slíÖurorbii). Enn er einnig nokkurr tími til undirbúníngs,
því varla verírnr samkoma á Islandi fyrr enn 1843, og á
tveim árum er kostur á ab efna til sæmilegra bóka um
þai) sem flestum þeim sem valdir yrbi mun vera einna
ókunnugast: um Iandshag Islands sjálfs í öllu tilliti (Sta-
tistik)*'), um stjórnarfræbi allskonar (Politik), bæöi í til-
eign, þvi hann er eltti annatt enn æðsti emhættismabur þjóá-
arinnar, einsog Kriðretur Prussakonúngur hinn raikli þegar
játahij þah er þvi Jtjobarinnar cöur landsins gagn sem hverr
á að hafa fyrir augum, hvort hann er emhættismalur eöur
cigi, eða kosinn af konúngs hendi eÖur eigi.
a ) pelta mundi httkmenlafelag vort láta ser annt um afe leysl