Ný félagsrit - 01.01.1841, Síða 108

Ný félagsrit - 01.01.1841, Síða 108
108 CM ALl*I\G A ISLANDI. aptur a móti er þaö liin mesta sæmd sem nokkurr ma&- ur getur hlotiö, a& halda fullkomnu trausti samlanda sinna, og styrkja til alls þess góíia, sem náb A'erbur a hverri tíi). Allt þetta vekur ákafa laungun til fróbleiks um mál- efni landsins, og ötula framkvæmd til ab styrkja til ai> færa í lag þai) sem allaga fer, og þá eru framfarirnar vissar. Auk þess er nú einmitt tækifæri gefiii, og er enganveginn sagt ai) slíkt fáist fyrst um sinn. Konúngur hefir n ú gefii) oss lausar hendur til ab haga þíngi voru sem vér höfum bezt vit á, en þaí> mun hverr einn finna mei) sjálfum sör, ab sé því bobi ekki tekií) meban þai) stendur, þá er ekki víst ai) þab fengist seinna þó vér vildum, og þó konúngur veitti oss þá nái), aí) láta oss frjálst leyfii) þegar vér vildum, sem ekki er aÖ vænta, þá getur þó ekki hjá því farib, aí) honum þyki oss vanta töluvert til áræöis þess og kjarks, sem liann mundi vænta af góöum þegnum, því skynsamur mabur er hann, og veit þai) mjög vel, ai) þeir sem eru gúngur þegar um velferö sjálfra Jieirra er aí) teíla, þeir verba ekki hugrakk- ari né ötulli þegar verja skyldi konúng eba fósturjörbu, enda er ekki vanþörf á þó vér Islendíngar rækjum af oss slíÖurorbii). Enn er einnig nokkurr tími til undirbúníngs, því varla verírnr samkoma á Islandi fyrr enn 1843, og á tveim árum er kostur á ab efna til sæmilegra bóka um þai) sem flestum þeim sem valdir yrbi mun vera einna ókunnugast: um Iandshag Islands sjálfs í öllu tilliti (Sta- tistik)*'), um stjórnarfræbi allskonar (Politik), bæöi í til- eign, þvi hann er eltti annatt enn æðsti emhættismabur þjóá- arinnar, einsog Kriðretur Prussakonúngur hinn raikli þegar játahij þah er þvi Jtjobarinnar cöur landsins gagn sem hverr á að hafa fyrir augum, hvort hann er emhættismalur eöur cigi, eða kosinn af konúngs hendi eÖur eigi. a ) pelta mundi httkmenlafelag vort láta ser annt um afe leysl
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Ný félagsrit

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný félagsrit
https://timarit.is/publication/67

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.