Ný félagsrit - 01.01.1841, Síða 109

Ný félagsrit - 01.01.1841, Síða 109
UM alÞing a islandi. 109 liti til landbúnaíiar, sjófería og verzlunar, skattgjalda#) og annars þvílíks, og vekja eptirtekt manna á því, sem alla varbar ab vita og til Iandsins naubsynja horfir. Mér skilst ab þessi tími sé nógur til undirbúníngs, ef vel er meö liann farií) og menn vilja færa sér hann í nyt, en aldrei er þess ab vænta, ab vér verbum nokkurntíma svo undirbúnir, ab engum detti annab í hug enn vér séum þab ab öllu leiti. Enn má vera ab sumir telji þau tor- merki á, aí> vér höfurn engin hæfileg fulltrúa-efni; en þetta er hræfesla eintóm, því eg er viss um, ab í hverri sýslu er íleiri enn einn bóndi eba kaupmabur, sem er vel fær ab tala um þjóbrnálefni vor á vora túngu, og er fús til þess, þegar hann sér ab nokkurr árángur getur orbiö ab því, aö eg ekki tali um presta og aSra embætta- menn. — Engir anmarkar liggja heldur á aSrir enn þeir sem ávallt loíia viö: þó hart liafi verib í ári nú um hrfó, þa er vallt ab bfóa þess ab gób árarifó komi, því óvíst er hve Iengi hún stendur, enda getur orbfó gott ár hfó næsta þó eitt komi hart. Slíku megum vér jafnan búazt vib í enum köldu löndum, og er þab án efa tilgángur forsjón- arinnar, ab vér skulum venja oss vfó þolgæfei, sparsemi, þrifnab og atorku, en ekki leggja hendur í skaut, og álasa drottni fyrir gæbaskort landsins, þar sem vor hluti yrði af hendi, ef cmbættisrnenn landsins. prestar og sýslumenn, léti sér annt um að gcfa þvi. slcirslur þær sem á þarf ab hatda til þess, o» þab hcfir beðizt; hafa raunar margir oitife dreng- ilega við bón felagsins, en sunsir hafa, J>ví mibur, dregib of lcngi ati svara J>ví. Morgum kynni að virðast, að ekki sé mikill vandi að leggja á skatta, til þess þuifi ekki annað enn valdiðj cn J>að er nú kallaður cinhvcrr hinn vandasti Jjáttur stjórnarfræðinnar, að vita, hvcrsu maður skuli haga svo skatta álögum, aís þær standi ekki framför þjoðarinnar i vegi, og verbi þó nógar til þcss sem til þarf að kosta.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Ný félagsrit

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný félagsrit
https://timarit.is/publication/67

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.