Ný félagsrit - 01.01.1841, Page 111

Ný félagsrit - 01.01.1841, Page 111
UM alÞing a islandi. 111 gagns sem aubib má verba, enda leggi hvorugur öbrum þab til a& raunarlausu, sem ekki sómir rábvöndum manni, J>á má slík keppni aldrei verba til annars enn gó&s fyrir fósturjörbina og enar komandi kvnslóöir, því drengileg mótmæli skynsamra manna og góbra eru fremsta me&al til ab festa, styrkja og skerpa meiníngar þeirra manna, sem nokkurt andlegt þrek er í, einsog freistíngarnar styrkja og skerpa dygbina. — Mör finnst a& Baldvin muni hafa rétt at mæla, þegar liann spáir, a& alþíng muni etla eindrægni milli embættismannanna sjálfra sín á milli, og cmbættismanna og alþý&u. Embættismenn mundu tala sig saman um málefnin, og hverr færa rök fyrir sinni meiníngu, sem annabhvort stæ&i e&a félli, og hvort sem yr&i, væri líklegt a& þaö yr&i ofaná sem hentara væri. Mörg meiníng mundi þá einnig lei&réttast af sjálfri sér, án þess hún þyrfti aö vera rekin, aö eg ekki tali um, aö mörg sú tvístran sem nú er á í Iandstjórninni, og fyrr var um getiö, mundi hverfa smámsaman, eptir því sem meiri yr&i kunnugleiki og samgaungur embættismanna. En þegar helztu merkismenn af alþý&ir yr&u valdir til fulltrúa, og kynntust viö embættismennina og heyr&u röksemdir þeirra og hverr annars, þá væri þa& þeim ekki a& eins mesti fró&leiksauki, heldur mundu þeir ver&a nærgætriari um margt, læra a& vir&a hinn gó&a tilgáng embættismanna og þa& sem margir þeirra hafa komiö á veg, læra a& þekkja nau&syn þjó&arinnar og gagn þa&, sem af mörgu einu mætti ver&a, ef alþý&a fylgdi því fram me& lyst og dugna&i, þar sem þa& nú kulnar út, fyrir því, a& fáir menn megna ekki a& halda því á Iopti þegar styrkur alþý&u breg&st. þetta mundi nú fulltrúinn brýna fyrir alþý&u þegar hann kæmi heim, ef heppilega hef&i tekizt kosníngin, og má þá varla annaö ver&a, einkum ef hiö sama er brýnt fyrir mönnum jafnframt í ritlíngum,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Ný félagsrit

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ný félagsrit
https://timarit.is/publication/67

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.