Ný félagsrit - 01.01.1841, Síða 111
UM alÞing a islandi.
111
gagns sem aubib má verba, enda leggi hvorugur öbrum
þab til a& raunarlausu, sem ekki sómir rábvöndum manni,
J>á má slík keppni aldrei verba til annars enn gó&s fyrir
fósturjörbina og enar komandi kvnslóöir, því drengileg
mótmæli skynsamra manna og góbra eru fremsta me&al
til ab festa, styrkja og skerpa meiníngar þeirra manna,
sem nokkurt andlegt þrek er í, einsog freistíngarnar
styrkja og skerpa dygbina. — Mör finnst a& Baldvin muni
hafa rétt at mæla, þegar liann spáir, a& alþíng muni etla
eindrægni milli embættismannanna sjálfra sín á milli, og
cmbættismanna og alþý&u. Embættismenn mundu tala
sig saman um málefnin, og hverr færa rök fyrir sinni
meiníngu, sem annabhvort stæ&i e&a félli, og hvort sem
yr&i, væri líklegt a& þaö yr&i ofaná sem hentara væri.
Mörg meiníng mundi þá einnig lei&réttast af sjálfri sér,
án þess hún þyrfti aö vera rekin, aö eg ekki tali um, aö
mörg sú tvístran sem nú er á í Iandstjórninni, og fyrr
var um getiö, mundi hverfa smámsaman, eptir því sem
meiri yr&i kunnugleiki og samgaungur embættismanna.
En þegar helztu merkismenn af alþý&ir yr&u valdir til
fulltrúa, og kynntust viö embættismennina og heyr&u
röksemdir þeirra og hverr annars, þá væri þa& þeim ekki
a& eins mesti fró&leiksauki, heldur mundu þeir ver&a
nærgætriari um margt, læra a& vir&a hinn gó&a tilgáng
embættismanna og þa& sem margir þeirra hafa komiö á
veg, læra a& þekkja nau&syn þjó&arinnar og gagn þa&,
sem af mörgu einu mætti ver&a, ef alþý&a fylgdi því fram
me& lyst og dugna&i, þar sem þa& nú kulnar út, fyrir
því, a& fáir menn megna ekki a& halda því á Iopti þegar
styrkur alþý&u breg&st. þetta mundi nú fulltrúinn brýna
fyrir alþý&u þegar hann kæmi heim, ef heppilega hef&i
tekizt kosníngin, og má þá varla annaö ver&a, einkum ef
hiö sama er brýnt fyrir mönnum jafnframt í ritlíngum,