Ný félagsrit - 01.01.1851, Page 154
154
HÆSTARETTARDOMAR.
5ta lögum. Iljónin höfbu reyndar átt börn í hjónaband-
inu, en börnin voru dáin, ábur en Sigríbur andabist og
varb því ab álíta, sem þau hefbi engin börn átt. Vafinn
var því einúngis á því, hvort álíta ætti, ab Ján hefbi
sannab, hvab mikib Sigríbur hafbi komib meb í búiö,
sem eptir orbunum í samníngnum var einmitt skilmálinn
fyrir því, ab skipt yrbi búinu á þann hátt, sem skipta-
rábandinn hafbi álitib rett. þess ber ab öbru leyti ab
geta, ab hjúnin höfbu ekki sjálf skrifab nöfn sín undir
samnínginn, heldur stúb þar einúngis nafn prestsins, sem
gefib hafbi þau saman, nöfn beggja svaramannanna og
tveggja annara vitna. Hvab þá vibvíkur sönnun þeirri,
sem Jún hafbi lagt fram, þá virtist landsyfirréttinum eigi
vera framkomin neinn slíkur hjúnabandsgjörníngur, sem
nefndur er í N. L. 5—2—20, en jafnvel þú menn vildu
gjöra ráb fyrir ab sanna mætti meb öbru múti, hvab
hvort hjúna hefbi haft inn í búib, þá fannst yfirdúminnm
eigi, ab til slíkrar sönnunar gæti verib nægir lúbseblar
þeir, sem Jún hafbi lagt fram, þareb ekki væri meb þeim
sannab ab Sigríbur hefbi ekki haft meira inn í búib,
enda var því og farib fram af verjanda hálfu, ab
svo hefbi verib. Af rökum þessum lagbi yfirdúmurinn
á úrskurb þann, sem þegar var getib.
Hæstirettur lagbi svofelldan dúm á mál þetta 24.
Decbr. 1850.
Dúmur landsyfirréttarins á úraskabur
ab standa. I málflutníngslaun til Lie-
benbergs jústízrábs fyrir hæstarétti
borgi sækjendur málsins 60 rbd. Svo
borgi þeir og í almennan sjúb og til hlut-
abeigandi embættismanna gjöld þau fyrir