Ný félagsrit - 01.01.1851, Síða 154

Ný félagsrit - 01.01.1851, Síða 154
154 HÆSTARETTARDOMAR. 5ta lögum. Iljónin höfbu reyndar átt börn í hjónaband- inu, en börnin voru dáin, ábur en Sigríbur andabist og varb því ab álíta, sem þau hefbi engin börn átt. Vafinn var því einúngis á því, hvort álíta ætti, ab Ján hefbi sannab, hvab mikib Sigríbur hafbi komib meb í búiö, sem eptir orbunum í samníngnum var einmitt skilmálinn fyrir því, ab skipt yrbi búinu á þann hátt, sem skipta- rábandinn hafbi álitib rett. þess ber ab öbru leyti ab geta, ab hjúnin höfbu ekki sjálf skrifab nöfn sín undir samnínginn, heldur stúb þar einúngis nafn prestsins, sem gefib hafbi þau saman, nöfn beggja svaramannanna og tveggja annara vitna. Hvab þá vibvíkur sönnun þeirri, sem Jún hafbi lagt fram, þá virtist landsyfirréttinum eigi vera framkomin neinn slíkur hjúnabandsgjörníngur, sem nefndur er í N. L. 5—2—20, en jafnvel þú menn vildu gjöra ráb fyrir ab sanna mætti meb öbru múti, hvab hvort hjúna hefbi haft inn í búib, þá fannst yfirdúminnm eigi, ab til slíkrar sönnunar gæti verib nægir lúbseblar þeir, sem Jún hafbi lagt fram, þareb ekki væri meb þeim sannab ab Sigríbur hefbi ekki haft meira inn í búib, enda var því og farib fram af verjanda hálfu, ab svo hefbi verib. Af rökum þessum lagbi yfirdúmurinn á úrskurb þann, sem þegar var getib. Hæstirettur lagbi svofelldan dúm á mál þetta 24. Decbr. 1850. Dúmur landsyfirréttarins á úraskabur ab standa. I málflutníngslaun til Lie- benbergs jústízrábs fyrir hæstarétti borgi sækjendur málsins 60 rbd. Svo borgi þeir og í almennan sjúb og til hlut- abeigandi embættismanna gjöld þau fyrir
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160

x

Ný félagsrit

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný félagsrit
https://timarit.is/publication/67

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.