Gefn - 01.01.1871, Qupperneq 9

Gefn - 01.01.1871, Qupperneq 9
9 Forsetarnir hrósa þíngmönnunum fyrir spekt og vitsku, skrif- urunum fyrir trú og trygð við sig og grobba af hvaða skelíi- legur fjöldi af málum hafi verið til meðferðar — gott ef ekki tíu á dag — það er ekki smáræðis hraði á stjórnar- vitskunni hjá okkur — hvernig rnálin eru af hendi leyst, er allt annað; og þó þau falli í gegnum, þá er það náttúrlega af því stjórnin er svo »óstjórnleg«. Meun munu kann ske segja að vér séum »idealistar«, eða að vér heimtum það sem yfirgengur mannlegan krapt, með því að vér finnum að því að kosníngarnar komi svo opt niður á óréttum stað. En þá eru þeir, sem brígsla oss, líka »idealistar«: þeir heimtuðu alþjóðlega stjórn, það er: þá stjórn sem væri sú besta og sú mannlegasta: þá eigum vér líka rétt til að heimta að í þessa stjórn sé valdir al- mennilegir og liæfilegir menn. fað er ómögulegt að neinar framfarir geti orðið nema vér lítum í vorn eigin barm og gætum að því sem að er hjá oss. J>að vill verða hjá oss sem öðrum, að vér fylgjum reglunni: »ex uno disce omnes*1) — vér dæmum opt af einu dæmi, og heimfærum það uppá heilt manntélag. {>otta er líka gert við okkur. Ef einn Íslendíngur fyrir bundrað árum hefir verið sterkur, þá halda menn að allir Íslendíugar sé ógurlegar kempur; hafi einhverr kunnað vel latínu, þá fáum vér allir á oss það orð að vera makalausir latínu- hestar; ef einhverr er einhvern tíma fullur, þá erum við allir »fæddir fullir«. Dæmum vér ekki sjálfir alla Dani eptir fáeinum dönskum kaupmönnum, sem láta »íslendíng« þýða sama sem »dóna« og ekki virða land vort og þjóðerni meir en duptið sem þeir fóttroða? Eða eptir hermanna- strákiun sem stundum koma og láta sem vitlausir sé og halda þeir séu á Grænlandi meðal Skrælíngja? Látum vér ekki opt fá á okkur kaldyrði sem einum einstökum manni J) a: Markaðu alla af einum, eða: allir eru eins og sá eini.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Gefn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gefn
https://timarit.is/publication/93

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.