Gefn - 01.01.1871, Qupperneq 10

Gefn - 01.01.1871, Qupperneq 10
10 kunna að hafiv hrotið á ríkisþínginu eða í blöðunum, eins og þau væri rödd allrar þjóðarinuar ? Eún er svo létt, en samt svo raung, þessi regla: ex uno disce omnes. Alþíng hefir sjálft — og með réttu, því annað hefði verið vitleysa — sagt að Island sé óaðgreinanlegur hluti Danaveldis. J>að er þess vegna viðurkvæmilegt að vér lifum í einíngu við þá sem eru í sama ríkisfélagi og vér, og það er enginn efi á, að með því að ala á sífeldri úlfúð og ósam- lyndi á meðal Dana og Íslendínga, þá hamla menn fram- förum vorum og allri vellíðan; hvort heldur sem þessi úlf- úð er alin af dönskum mönnum eða íslendskum, og hvort heldur sem hún er alin heimuglega eða opinberlega. En þar hafa menn einmitt fallið í þær snörur sem vér gátum um áðan, nefnilega að heimfæra það upp á alla sem einúngis einstakir menn fremja — quidquid delirant reges, plectuntur Achivi. J>essu skylt er það, að menn rángfæra hlutiua og kenna öðrum um allt, en þykjast sjálfir saklausir. Oss detta hér í hug emhættaveitíngarnar og óánægja margra út af því að dönskum mönnum eru veitt embætti á íslandi (— en vér álítum það sjálfsagt að vér fáum allténd embætti í Dan- mörku —): vér munum enn þá eptir, þegar ávarps-bullið var ritað til Konráðs, og þegar aðsúgurinn var gerður að þeim sem lásu íslendsku með Böving — en þessir laga- júristar höfðu engan krapt tilað lesa og ljúkasér af, heldur voru þeir einlægt að slarka og svíra svo enginn var til í embættin nema danskir menn, og svo var Dönum og stjórn- inni kennt um allt saman, eins og vant er. — Er það Dönurn að kenna, þó Íslendíngar velti sér svo mikið inn í skuldir við kaupmenn, að þeir verða sem ánauðugir þrælar? Er það Dönuni að kenna,, að vörur vorar eru svo illa verk- aðar og unuar að enginn vill líta við þeim, eða að vér ekki getum lifað á þeim gæðum sem land vort er að minnsta kosti jafn auðugt af og önnur lönd og sem mörg fást miklu betri hjá oss en annarstaðar? Er það Dönum að kenna, að
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Gefn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gefn
https://timarit.is/publication/93

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.