Gefn - 01.01.1871, Síða 15

Gefn - 01.01.1871, Síða 15
15 fann hið sama sem vér allir fínnum. Baráttan fyrir verzl- unarfrelsinu var háð í þeim tilgángi, að opna landið öllum þjóðum; vér þóktumst þá hafa himin höndum tekið og héldum að þá mundu framfarirnar og menntanin ekki láta bíða eptir sér. En allir vita hvað lítið hefir orðið úr öllu þessu, enda hefir alþíng ekkert hjálpað okkur til að nota verzlunarfrelsið. »þarna hafið þið nú verzlunarfrelsið«, segir alþíng, »notið þið það nú« — en svo hefir það ekkert gert meir. þíngmennirnir lialda að það þurfi ekki annað en þeir sitji og rausi á þínginu, svo komi allt af sjálfu sér. — En með verzlunarfrelsinu fylgir meðal annars það, að útlendum mönnum ætti að fjölga í landinu, og við þessu hefir alþíngið spornað eptir megni. Vér segjum heldur ekki að það sé rángt, en það sýnir hvernig þetta »frelsi« er. Menn f'inna, að á einn bóginn er það fámenni vort og einstæðíngsskapur, sem viðheldur þjóðerni voru og þar með voru sanna frelsi; og á hinn bóginn að með voru fámenni og einstæðíngsskap getum vér ekkert afrekað sem geti komið okkur í tölu fremri manna. j>að er með öðrum orðum: til þess að komast í meiri þjóða tölu, eins og alþíngið vill, verðum vér að missa þjóðerni vort. En eg vil lángtum heldur vera eins fátækur og eg er og hafa mína kosti og mína bresti, heldur en verða stórauðugur, efþarmeð á endilega að fylgja missir ásjálfum mér og auragirnd, sem spillir öllum mínum andlega unaði. Jjetta hefir alþíngið optar en einusinni fundið, og þess vegna hefir það gefið þau atkvæði, sem standa beinlíuis í stríði við allt frelsi og verzlunarfrelsi. þegar stjórnin lét þíngið kveða upp álit sitt um ósk Prakka, að mega hafa fiskimanna aðsetur á Dýrafirði, þá neitaði þíngið því: það vildi ekki hafa útlenda menn inn í landið; þegar nú í hitt eð fyrra að Loch vildi leigja Krísuvíkur námana, þá komu sörnu ástæður fram á þínginu, nefnilega að menn vissi ekki hvaða skríll þar með kæmi inn í landið; orsökin er sú, að alþíngið fann — og fann rétt — að með þessu móti mundi þjóð vor blandast og spillast, og hér af leiðum vér það, að
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Gefn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gefn
https://timarit.is/publication/93

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.