Gefn - 01.01.1871, Qupperneq 19

Gefn - 01.01.1871, Qupperneq 19
19 »vér hugsum ekki, vér hlvðum« — »Sittú þar og tala þú svona« — sic volo, sic iubeo — þetta er »frelsið«. Ef alþíngismenn vildu láta svo lítið og reka glyrnurnar í þessi orð, og annað hvort líta í sinrt eiginn barm og afla sér þeirrar sjálfsskoðunar og þess andlega frjálsræðis, sem auðséð er á ræðum þeirra að þá vantar — eða ef nýir þíngmenn tækju eptir þessu og hugsuðu um að það þarf meira til að sitja á alþíngi en að sletta sér niður frá búverkum og bulla út í hvippinn og hvappinn eins og guð gefur hverjum skynsemi til, þá mun alþíngið batna og nálgast aptur það sem það var á fyrstu árunum, þegar það var frjálsleg og skynsamleg samkoma enna bestu manna vorra, sem ekki voru orðnir bráðnaðir í sundur af smjaðri og flaðri fyrir forgyltum þjóð- ríkisflöggum eða alteknir af þjóðdrambi, sem okkur mun eins verða til falls eins og þeim sem okkur eru fremri. II. Bptir að vér höfum farið almenuum orðum um alþíngið og um það, hversu mjög það hefir staðið oss fyrir þrifum um lángan tíma, þá skulum vér nú snúa oss sérstaklega að grundvallarmáli allrar vorrar velferðar, sem er stjórnarbótar- málið og fjárhagurinn — vér verðum einnig þar að nota alþíngistíðindin, þessa skruðníngsmiklu ruslakistu hinnar ís- lendsku pólitíkar. Ræður konúngsfulltrúans bera þar eins og gull af eiri, þó þíngið, eptir því sem konúngsfulltrúinn sjálfur hefir sagt, ekki vildi gefa þeim neinn gaum. En samt er það víst, að eins og slíkur konúngsfulltrúi aldrei fyrri hefir setið á al- þíngi, eins mun og aldrei annar eins setjast í það sæti síðan. Vér höfum orðið hissa á ræðum hans; því jafnvel þó ætt- erni hans sé íslendskt, þá vita allir að þeir sem fæðast af íslendskum föður og danskri móður hér í Danmörku, þeir 2*
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Gefn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gefn
https://timarit.is/publication/93

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.