Gefn - 01.01.1871, Qupperneq 35

Gefn - 01.01.1871, Qupperneq 35
35 Díirur segist eiga það politice eða þó það í pólitiskum skilníngi sé partur ríkisins, þá er engin von til að þeir geti baft jafn rnikla tilfinníngu fyrir því sem hinum öðrum pörtum ríkisins, sem hafa danskt mál og þjóðerni — og getum vér þó engu að síður ekki brígslað Dönum um að þeir hafi látið sitt eptir liggja að veita oss lið þegar á hefir legið: það sýndu þeir seinast í hitt eð fyrra þegar þeir skutu saman nærri því tuttugu þúsund dölum handa okkur á örstuttum tíma — hvað af þeim peníngum er síðan orðið, það vitum vér ekki og það kemur ekki þessu máli við. 2. Hvort Íslendíngar sé »undir« Dönum. Á meðan Koch annaðist póstferðirnar milli Danmarkar og Islands, kom póstskipið ætíð við Edínaborg og varð hún þannig á leiðinni fyrir þeim sem ætluðu til Kaupmannahafnar. þaö er hvorttveggja, að Edínaborg er fögur og mikil borg, enda var ekki lítill gorgeir í sumum sem þá komu í fyi'sta sinn til Kaupmannahafnar, og þeir létu sem þeim þækti skítur og skömm koma til alls hér. — Vér erum undir Dönum — það er að segja »fyrir neðan þá« — í mörgu tilliti, bæði í andlegum og líkamlegum efnum, og vér mættum þakka fyrir ef vér ættum þúsundasta partinn af því sem þeir eiga. En ef nokkurr kemur upp með það og vill halda því fram, að hverr einstakur fsiendíngur sé hvers einstaks dansks manns undirlægja eða undirgeíinn þræll, eða að Íslendíngar sé Dönum háðir á þenna hátt, þá ekki einúngis hlýtur sú kenníng að falla um sjálfa sig, heldur og dettur engum almennilegum dönskum manni slíkt í hug. J>að erum vér sjálfir þvert á móti, sem alltaf öðru hvoru erum að hreifa þessari setníngu, sem annars er í rauninni ekki svo ónáttúr- leg, þegar vér lítum til alls ástands vors: fjarlægðar og einstæðíngsskapar, fámennis og fátæktar. Vér sjáum annars ekki glögglega hvernig þessi undirlægjuskapur ætti að koma fram, því það vita allir Íslendíngar að þeir gánga jafnt Dönum í öllum hlutum og njóta alls jafnréttis við þá í hverju sem er; og þó einhverr óvitur maður eða reiður 5*
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Gefn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gefn
https://timarit.is/publication/93

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.