Gefn - 01.01.1871, Síða 38

Gefn - 01.01.1871, Síða 38
38 þjóð án þess. Maður er maður þó maður sé ekki konúngur eða aðalsmaður. Til þess að vera þjóð, útheimtist sérstak- legt þjóðerni, og það höfum vér; en til þess að vera ríki, útheimtist auður og fjölmenni,1) og það höfum vér ekki. pessvegna er eiginlega ekki um nein þjóðarréttindi að tala í öðrum eins ríkjum og Norður-Ameríku, eða Belgíu, eða Sveiss, þar sem mörg þjóðerni eru undir einni og sömu stjórn, heldur einúngis um pólitisk réttindi eða sem ríkis- borgarar; það er að skilja: þjóðarleg réttindi og (ríkis)borg- araleg réttindi eru sitt hvað — allir vita að í Rússlandi og Austurríki gengur á sífeldum rifrildum á milli slavisku og þjóðversku þjóðanna, því báðar hlýða drottnum þessara ríkja; en þeir menn, sem heyra til enu sama þjóðfélagi, halda saman eins og náttúrlegt er, og vilja gera félag sitt að sem lögulegastri og tryggastri heild; en að sameina þar við ríkisveldi, það er óinögulegt og á ekkert við nema þjóðin sé svo mannmörg og auðug að hún geti það, eins og til að mynda Úngarar; eu það á ekkert við að líkja okkur saman við þá: hin svo nefndu krúnulönd Austurríkis eru öll að stærð 11,306 ferhyrníngsmílur með 35 millíónum innbúa, og þar af eru fimtán inillíónir Úngarar; en allir Íslendíngar eru ekki nema fjórði hluti Kaupmanuahafnar einnar. Hvað þjóðerni Íslendínga áhrærir, þá vita allir að það er fastlega afmarkað og engum efa undir orpið. J>etta hafa Danir sjálfir og stjórnin einlægt viðurkennt í raun og veru; en þó einhverr vilji láta oss heita »danska«, þá er það pólitiskt, en ekki þjóðarlegt orðatiltæki. f>að pólitiska er stofnsett af mönnum og er forgengilegt, en það þjóðlega er skapað af náttúrunni og er eilíft. f>ó vér séum hér málaðir saman við danska þjóðbúnínga og þó staðamyndir á Islandi *) Á takmarkan þessarar hugmyndar munum vér drepa undir 4ða tölulið.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Gefn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gefn
https://timarit.is/publication/93

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.