Gefn - 01.01.1871, Qupperneq 45

Gefn - 01.01.1871, Qupperneq 45
45 fornöldimii enga eiginlega tilfinníngu fyrir jijóðerninu; og öldúngis eins stóð á hjá oss og allstaðar á Norðurlöudum fram eptir öllu. Með því vér erum hér að tala urn »Personal-Union«, þá á við að minnast á þær ákúrur, sem einn þingmanna gaf Dönum fyrir »meðferð« þeirra á Slésvík. ]>að var lítill vandi að gefa Dönum þessa skútu á alþíngi, og lúaíegt; það er lítill vandi að skamma raenn út þegar maður er þar sem enginn nær í mann. En þessi úthúðan, sem þíngmaðurinn gaf Dönum þar, átti ekkert við, því það stóð allt öðruvísi á með Slésvík og Island. Holsetagreifarnir voru búnir að sýna Dönum nóg til þess að þeir (Danir) gerði allt til að innlima Slésvík; og þó þjóðerni Slésvíkur hafi blandast og öll hlut- föll þar með flækst og óhreinkast, þá sýnir allt málið og öll sagan, að það hefir skeð af óaðgætslu enna fyrri stjóru- enda. Sem Islendíngur og sonur sögunnar lands hefði þíng- maðurinn átt að vita, að Slésvík er alltaf beinlínis talin sem danskt land: öll hálfeyjan frá Ægisdyrum er kölluð Jótland, og þess vegna kalla Danir Slésvík einnig »Suður- Jótland«; við Ægisdvr var hlaðið Danavirki á móti J>jóð- verjum og eldgömul vísa segir, að »Eidora imperium term- inat Teutonicum«. Vér skulum hér einúngis nefna landa- lýsínguna í Gaungu-Hrólfs sögu (í Fornaldar sögum 3ja bindi bls. 360—361), þar stendur: »Danmörk er mjök sundrlaus, ok er þar Jótland mestr hluti ríkis ... í Jótlandi eru margir höfuðstaðir; syðst í Heiðabæ« (sem enn heitir »Hadeby« og »Haddeby« og er sama sem Slésvíkurbær) ... »annar í Eípum, þriðji í Árósi, ijórði í Vebjörgum« ... »milli Jót- lands og Skáneyjar liggja mörg stór eylönd, þar er Sámsey, Álsey, Láland, Lángaland« ... á öllu þessu sést að Jótland náði suður að Ægisdyrum, og var alveg danskt land, og þar var lalað sama mál sem annarstaðar í Danmörku. En á bak við Slésvík er allt j'jóðveijaland, sem reynir til að gera Slésvík þýska; en Island er bæði sægirt og laust við aðrar þjóðir, og þar hafa aldrei orðið líkir stjórnarvið-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Gefn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gefn
https://timarit.is/publication/93

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.