Gefn - 01.01.1871, Qupperneq 48

Gefn - 01.01.1871, Qupperneq 48
43 ofan í mann og enginn vill heyra annað en hann sjálfur vill, engan sannleik og engar sannanir. Ef menn annars vilja kalla það »innliman«, að Island sé óaðgreinanlegur hluti Danaríkis, þá mega menn það gjarn- an fyrir oss; slík innliman er eins og boð drottins sem eru »ekki þúng«, og fvist alþíngið sjálft liefir beðið um hana, þá má nærri geta að hún muni ekki skerða frelsi vort. Yfir höfuð höfum vér aldrei veriö hræddir við neinar innlimanir fyrir vora hönd, því í fyrsta lagi hefir Dönum aldrei aottið slíkt í hug, eins og vér þegar höfum drepið á, nema ef telja skyldi þegar Kristján fjórði kvað hafa ætlað að fiytja Islendínga yfir á Jótland og setja þá niður á Alheiðina — og þá er þó ekki að tala um »innliman« Islands, því land vort mun standa þar sem það hefir verið skorðað í öndverðu; heldur um »innliman« Islendínga — en heldur ekki þetta þarf að skoð- ast. sem innliman. ! fornöld var algengt að taka upp heil- ar þjóðir og reka þær eins og sauðahjörð yfir í önnur lönd: þannig vora Gyðíngar herleiddir til Medíu og Persíu; Pann- ónar voru fiuttir frá Evrópu til Asíu af Daríusi Iíystaspis; Asíumenn voru fiuttir af skytiskum konúngum til Evrópu og kölluðust þar Sarmatar, og Kómverjar fluttu ýmsar þjóðir híngað og þángað: allt þetta er annað en þeir sjálfkrafa llutníngar þjóðanna, sem menn hafa kallað »þjóðafiakk« — en þrátt fyrir þessa flutr.ínga höfum vér fulla vissu fyrir því, að ekkert mál né þjóðerni hefir eyðilagst, og það ekki þó þjóðernistilfinníng væri engin á þeim tímum, því lög og laudsdeilíng raska ekki þjóðernunum. þ>að er raunar víst, að málin og þjóðernin geta afmyndast og breytst, en það er allt annað en að þau eyðileggist. »pað pólitiska er stofn- sett af möunum og er forgengilegt, en það þjóðlega er skapað af náttúrunni og er eilíft.« En vér erum ekki hér með að verja ætlan Kristjáns fjórða: hún var barbarisk ogóþolandi, heimskuleg og óforsjál; en menu verða og að gæta að tím- anum sem þá var.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Gefn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gefn
https://timarit.is/publication/93

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.