Gefn - 01.01.1871, Qupperneq 48
43
ofan í mann og enginn vill heyra annað en hann sjálfur vill,
engan sannleik og engar sannanir.
Ef menn annars vilja kalla það »innliman«, að Island
sé óaðgreinanlegur hluti Danaríkis, þá mega menn það gjarn-
an fyrir oss; slík innliman er eins og boð drottins sem
eru »ekki þúng«, og fvist alþíngið sjálft liefir beðið um
hana, þá má nærri geta að hún muni ekki skerða frelsi
vort. Yfir höfuð höfum vér aldrei veriö hræddir við neinar
innlimanir fyrir vora hönd, því
í fyrsta lagi hefir Dönum aldrei aottið slíkt í hug,
eins og vér þegar höfum drepið á, nema ef telja skyldi þegar
Kristján fjórði kvað hafa ætlað að fiytja Islendínga yfir á
Jótland og setja þá niður á Alheiðina — og þá er þó ekki
að tala um »innliman« Islands, því land vort mun standa
þar sem það hefir verið skorðað í öndverðu; heldur um
»innliman« Islendínga — en heldur ekki þetta þarf að skoð-
ast. sem innliman. ! fornöld var algengt að taka upp heil-
ar þjóðir og reka þær eins og sauðahjörð yfir í önnur lönd:
þannig vora Gyðíngar herleiddir til Medíu og Persíu; Pann-
ónar voru fiuttir frá Evrópu til Asíu af Daríusi Iíystaspis;
Asíumenn voru fiuttir af skytiskum konúngum til Evrópu
og kölluðust þar Sarmatar, og Kómverjar fluttu ýmsar þjóðir
híngað og þángað: allt þetta er annað en þeir sjálfkrafa
llutníngar þjóðanna, sem menn hafa kallað »þjóðafiakk« —
en þrátt fyrir þessa flutr.ínga höfum vér fulla vissu fyrir
því, að ekkert mál né þjóðerni hefir eyðilagst, og það ekki
þó þjóðernistilfinníng væri engin á þeim tímum, því lög og
laudsdeilíng raska ekki þjóðernunum. þ>að er raunar víst,
að málin og þjóðernin geta afmyndast og breytst, en það
er allt annað en að þau eyðileggist. »pað pólitiska er stofn-
sett af möunum og er forgengilegt, en það þjóðlega er skapað
af náttúrunni og er eilíft.« En vér erum ekki hér með að
verja ætlan Kristjáns fjórða: hún var barbarisk ogóþolandi,
heimskuleg og óforsjál; en menu verða og að gæta að tím-
anum sem þá var.