Gefn - 01.01.1871, Side 52

Gefn - 01.01.1871, Side 52
f t f þRJÚ KVÆÐl. * * * Gudlaug Ragnhildur Sveinbjörnsdóttir Egilsson. dáin 3. Janúar 1866. Fagra rós, úr fögrum æsku-blóma flutt af drottins meginstyrku hönd, þér vér kveðju hinnsta látum hljóma — hér er kalt, og daufleg jarðar lönd. Lífsins brúður! fegurð varstu vaíin, vissir ei af heimsins synda-her; dauðans brúður! dáin, tölnuð, grafin! drottinn blessi þig og hjálpi þér! |>ú varst fædd til þrautar og til harma! þúngt er opt að skilja drottins veg! Jörðin breiðir breiða móður-arma, byrgir lífið köld og dauðaleg. Hugur þinn á hærri stöðvum dvaldi, himni nær, og sér þar yndi bjó; svaf þar einatt sætt á lilju-faldi saklaus andi þinn í djúpri ró.

x

Gefn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gefn
https://timarit.is/publication/93

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.