Gefn - 01.01.1871, Síða 65

Gefn - 01.01.1871, Síða 65
65 eins tullan rétt á að vera nefndir fyrstir fundarmenn Ameríku eins og Herschel er nefndur fyrir Úranus eða allir Norður- farar fyrir þeirra landafundi, því það er enn ekkert meira practiskt gagn orðið að þeirra uppgötvunum en af okkar forfeðra — og vér getum jafn vel sagt að uppgötvanir Eiríks og Leifs hafi þegar borið ávöxt og það fyrir krapt sjálfra Islendínga Sveinbjarnar Egilssonar og Finns Magnússonar, þó Rafn væri sá sem setti það ígáng. Allraþessara manna verk metum vér jafnt og gefum »suum cuique«. En út- lendir menn hirða ekkert um þessa menn né jpormóð Torfason né Björn á Skarðsá; heldur segir Alexander Húmboldt, að engir nema danskir og norskir lærdómsmenn geti upplýst ménn um þessar uppgötvanir — og þó hafa engir gert það nema Islendíngar einir; og þó var Alexander Húmboldt vitrastur allra manna1). J>að er raunar satt, að Evrópa hafði ekkert gagn af landafundi Islendínga um ár 1000; ]>aö var fyrst 500 árum þaðan frá að Ameríka fannst aptur og þá komu fvrst til norðurheimskautsferðirnar, og uppruna- .') þetta er að sínu leyti eins og þegar JacobGrimm óskar(sein- ast í formálanum í'yrir „Reclitsaltertliúmer“, að bókin komist í hendur einhverjum lærðum D ana eður Svía — eins og enginn Norðmaður eða Islendíngur fáist við lærdóm, og eins og öll norræn lögvísi sé ekki frá Islendíngum — og eins og nolckurt annað land sé auðugra að fornum venjum en Island. En enginn lieíir nokkurn tíma verið hræddur við það, að íyrirlíta mann eða skamma mann út, einúngis ef hann var eða er Islendíngur. — Menn komast raunar aldrei svo að orði, að Italir hafi fundið Ameríku, þó Kólúmbus væri ítalskur að ætt, því það voru Spán- verjar sem bjuggu hann út; en hvað Leif snertir, þá voru Is- lendíngar ekkert háðir Nordmönnum; og hvað liitt snertir, þá er þar um ekkert að tala, því maður verður aldrei annað en maður sjálfur. f bók sinni um Norðurlönd í fornöld (bls. 84) kallar Weinhold Eggert og Bjarna „danska Islandsfara“; ef vér eptir þessu skyldum svara hverjum sem spyrði oss hvaða landsmenn vér værum og segðum að vér værum danskir, þá yrði það skrítin Geographía, og allir mundu víst ekki láta sér lynda með það svar. 5
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Gefn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gefn
https://timarit.is/publication/93

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.