Gefn - 01.01.1871, Qupperneq 67

Gefn - 01.01.1871, Qupperneq 67
67 Vissu menn síðan ekkert til þeirra fyrr en eptir tvö ár, J>á fundu rússneskir sjómenn skipin og alla skipshöfnina dauða; hafa þeir sjálfsayt látist fyrir sulti og kulda. fniðja skipið, sem Chancellor stýrði, kom »í ókunnar heimsálfur og' svo lángt, að engin nótt var lengur, heldur sífeld birta og sól- skin yfir sjávarfletinum« — svona sögðu þeir frá, f>eir komust yfir í hvíta hafið og hittu þar á múnklífi nokkurt þar sem Arkangelsborg var síðan bygð.1) Á þessum stöðv- um bygöu fiskimenn, er tóku vel við þeim og sögðu þeim hvar þeir væri komnir. Varð Chancellor þá afhuga Sínlandi og Indíalandi, en fór til Moskár og var þar vel tekið af stórfurstanum. f>etta var fyrsta upphaf til verzlunarsambands þess er síðan var gert milli Englands og Rússlands. þá tóku Hollendíngar við, því stjórnin hafði heitiö verð- launum fyrir að finna sjóveginn. Sá hét Barens er reyndi til að komast á milli Síberíu og Ný-Semblu, eða þar norður fyrir; það var á árunum 1594 ogl596 og þávar og í þeim ferðum annar maður hollenzkur að nafni Hemskerk (um ferðir þeirra ritaði Magnús Stephensen í Vinagleðinni). En þetta tókst ekki; samt fann Barens þá aptur í þeirri ferð Spíssbergen, sem Willougby hafði fundið áður 1553; þetta land liggur hér um til 200 mílum not'ðar en Island. þaðan komst Barens að norðurhorninu á Ný-Semblu og hreppti svo mikinn ís og þokur, að hann varð að setjast þar um kyrt. J>ar bygðu þeir sér timburkofa og sátu við ill kjör nærri því í heilt ár, svo skipið gat ekki losast úr ísnum: og er ') petta klaustur var helgað Mikael höfuðengli (archangelo) — af því orði er borgarnafnið komið Á ey þar nálægt er nú múnk- lífi er heitir Solowezkoi, og gat það hafa verið stofnað þá fyrir laungu, því þegar á lOJu öld var kristni boðuð í Garðaríki og Jarisleifur (1019—1054) bygði bæði kirkjur og klaustur víða, og fleiri stjórnarar þar. það er ramlega víggirt og var einu- sinni umsetið í fjögur ár og varð ekki unnið. þar eru díblissur og hafa þar setið margir menn og aldrei komið út aptur. 5*
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Gefn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gefn
https://timarit.is/publication/93

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.