Gefn - 01.01.1871, Síða 77

Gefn - 01.01.1871, Síða 77
77 eyjum stórum og smám, sundum og flóum, en ekkert af Franklín, því þeir héldu í ránga átt: þeir áttu einmitt að halda suður eptir — en slíkt er hægra að segja nú en þá. Menn höf'ðu ávallt leitað sem nyrðst, jafnvel þó kona Frank- líns hvað eptir annað beiddist eptir að leitað væri um Bo- ótíu og þær slóðir, og var sem hana óraöi fyrir einhverju. Menn fundu ekkert áreiðaulegt, og fengu enga vissu um afdrif Frankhnsmanna, sem þó óefað voru taldir af. Fyrstu nákvæmari fregnir fengust alveg af tilviljan, þegar Kae fór árið 1853 með fám mörmum norður að Fiski- fljótinu; þá för fór hann fyrir félag nokkurt til þess að kanna Boótíu, og fann hann þá að land þetta er ekki eyiand, held- ur tángi norður úr meginlandinu. Á þeirri ferð hitti hann Skrælíngja þá er sögðu honum, að fyrir nokkrum árum hefði tvö skip brotuað í ísnumþar; fjöldi hvítra manna hef'ði hald- ið þaðan yíir á móts við Fiskifljótið og hefði hnígið niður hvorr eptir annan afþreytu og ekki staðið upp aptur. • petta sögðu Skrælingjar, og marga hluti höfðu þeir af munum þeirra Franklíns, og keypti Rae suma af þeim, en meira fréttist ekki þá. Árið 1857 bjó Lady Franklín enn út skip, og var Mac Clintock fyrir því; hann hélt til Boótíu og fann þar mannshræ, og marga hluti er sýndu glögglega hversu farið hafði; bréf fannst og með letri á og vita menn það, að Franklín andaðist á skipi sínu 11. júní 1847, en skipin höfðu orðið föst í ísnum um 12. september 1846, og fóru þeir Crozier og öll skipshöfn frá þeim 25. apríl 1848, það voru þá 105 menn (sumir voru dánir áður), og urðu allir þar úti. J»á komst það og upp, sem skammarlegt er, að Franklín hafði verið svikinn af kaupmanni þeim er selt hafði vistir drepnar niður í blikkstokka: Ijöldi slíkra stokka fannst þar og margir opnaðir en fleiri óopnaðir: þeir höfðu þá verið fylltir með hampi og sorphroða í stað matar, en einúngis fáeinir hafa verið ósviknir og hafa þeir Franklín þess vegna án efa látist af matarskorti, því annars hefði þeir ekki svona fljótt þurft að yfirgeía jetrarbúðirnar.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Gefn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gefn
https://timarit.is/publication/93

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.