Gefn - 01.01.1871, Side 82

Gefn - 01.01.1871, Side 82
82 mörkuð heild. í næsta sinn munum vér segja nokkuð frá skoðan fornmanna á norðurlöndum Evrópu, sem lengi voru alveg ókunn og hulin öllum enum menntaða heimi fram eptir mörgum öldum. en eg vil einúngis geta þess, að sögumenn vorir og eiginlega allir Norðmenn hafa án efa verið sjálfir á reiki í þessu efni, og eg veit ekki til að þaðan sé sögð nein histórisk samgánga. Gandvikursögurnar eru raunar bygðar á sönnum atburðum, eins og lángflestar sögur; en þeir eru orðnir svo gamlir að aljir menn eru þar orðnir að jötnum og fjölkynngismönnum, og er þar opt torvelt að finna sannleikann.

x

Gefn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gefn
https://timarit.is/publication/93

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.