Gefn - 01.01.1871, Page 83

Gefn - 01.01.1871, Page 83
83 Kvæði. 0 þú fagri fjalladalur fjólan þar sem bláa grær! Ó þú hái himinsalur hreinn og tær og undursvalur þar sem sól í heiði hlær! J>ar sem foss af fjalli niðar fornra norna silfurband! J>ar sem sígur sól til viðar seint um kvöld, en geislinn iðar út við breiðan ægisaud! J>ar sem heilög horfir Saga háum niðraf jökultind; ritar líf og lífsins daga — ljós og seguleldar braga kríngum glæsta gyðju-mynd. Geymdu það sem guð þér léði, gamla, hvíta jökulmey! þó það stundum verði í veði — veit ei neinn hvað drottinn réði, nema hvað þú eldist ei. 6*

x

Gefn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Gefn
https://timarit.is/publication/93

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.