Gefn - 01.01.1871, Síða 90

Gefn - 01.01.1871, Síða 90
90 kveða þegar margra manna líf er í veði): þess vegna lijálp- aði Napóleon Italíu, þess vegna sendi liann lið yfir til Mexíkó, þess vegna lét hann Frakka berjast á Krim; þess vegna liafði hann gripasýnínguna miklu og einmitt þess vegna hóf hann nú þetta stríð; því Frökkum hefir enn ekki getað orðið haldið í skefjum nema með einhverju þess konar stórræði og það er það eina sem kemur þeim til að hænast að stjórnar- anum; en þegar þeir dofna, þá byrjar aptur upphlaupsandinn að hreifa sér og þá má stjórnin alltaf til að finna upp á einhverju nvju glíngri. Svonavar líka með Napóleon fvrsta: einmitt með hinu sama ráði hélt hann valdinu yfir Frakk- landi; hann var meiri herforíngi enNapóleon þriðji, eins og hann og lifði á allt annari öld; en hann var öldúngis ekki meiri stjórnari1) — ef haun annars hefir getað jafnast við hann að stjórnkænsku. þ>ar sem >þjóðstjórnin« þess vegna hefir ætlað að gera keisaranum smán með opinberan leynd- arskjalanna, þá hefir hún einmitt kastað smán yfir alla Frakka. Að Napóleon gaf ættíngjum sínum fé, og mörgum styrktarmönnum keisaradæmisins, er ekld meir en hverr skyn- samur maður getur skilið. Vér tökum það upp aptur enn. síðan her Napóleons féll, hetír enginn meiri háttar maður komið fram í Frakklandi og mun ekki koma. J>arna höfum vér »þjóðfrelsismennina« og »frelsishetjurnar«, af'komendur þeirra sem aldrei hafa getað unað við neiua stjórn, sem drápu Loðvík sextánda, og ráku Karl tíunda og Loðvík Fil- ippus í útlegð. *) Lanfrey hefir nýlegaritað æfi Napóleons lsta eptir þeim hréf- um hans er Nap. 3. hefirlátið gefa út, og vill þar í rýra and- legt ágæti Napóleons á allar lundir með því að leiða í ljós hvernig allt liafi hjálpað til að koma honum upp og hversu ófyrirleitinn hann hafi verið og ekkert iátið sér fyrir hrjósti brenna, og einmitt af þessu hefir mikill gustur verið gerður af bókinni. En það er auðséð að höfundur hennar hefir ekkert vit á því hvað það er að vera ingenium, heldur er einn af hinum hversdagslegu rnaterialist,um sem nú þjóta upp hvervetna eins og mý á mykjuskán og ekkert hafa til að bera nema kjaptinn.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Gefn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gefn
https://timarit.is/publication/93

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.