Gefn - 01.01.1871, Qupperneq 92

Gefn - 01.01.1871, Qupperneq 92
92 hið minnsta saman að sælda við herliðið eða herstjórnina varð fyrir enu beiskasta hatri og alls konar undirferli, hversu lítilsháttar stöðu sem hann var í. Ný hlöð voru stofnuð, einúngis í því skyni að skamma út og spilla herstjórninni, sem um svo margar aldir hafði staðið fyrir sjónum Norð- urálfunnar eins og furðuverk. pessi blöð tóku málstað allra enna lökustu hermanna, slóu þeim gullhamrana á allar lundir og örvuðu allt það hjá þeim sem verst var, og einmitt þessi blöð, sem haldin voru og lesin af öllum hermönnum, og í öllum hermannahúsum, leiddu af sér alls konar kröfur, heimt- íngar og skoðanir, sem fremur voru ærs manus æði en skyni gæddra skepna. J>að þarf engan spekíng til þess að sjá enar frekari afleiðíngar af þessum hlut: óánægja með ylir- boðarana og óhlýðni, sjálfbyrgíngsskapur og hroki festi óuppríf- anlegar rætur í hjörtum hermannastéttarinnar. Og þetta nægði ekki samt, heldur komu fram ýmsir menn — hverir eða hvaðan, það vissi enginn, nema þeir voru af »þjóöirmi« — og fóru hvervetna um landið og einkum um fjölmennustu borgirnar og prédikuðu sína kenníngu, eða friðarboðskap, á móti stjórninni. Eilífur friður og þar af leiðandi fullsæla fyrir lönd og lýði, bróðurleg einíng og vinátta á milli allra þjóða ef hætt væri öllum herbúnaði: þetta var sá eilífi og óumbreytanlegi texti sem allar þeirra prédikanir áttu að útþýða og frambera og sjálfir umsnérust þeir og hömuðust á bændum og borgurum, og fengu þá líka svo mjög á sitt mál sem nú hefir á sannast, enda kunnu þeir og að grípa á kýlið, þar sem flestir kveinkuðu sér, því þeir stöguðust alltaf á því, að ef þessi- mikli herbúnaður alltaf héldist við, þá mundu allar landareignir bændanna leggjast í eyði, er enginn fengist til að yrkja jörðina; öll iðn og atvinna hlyti að lamast og fara af forgörðnm, af því allir öflugustu og vinnufærustu mennirnir væri teknir í herþjónustuna. Á þess- um fundum, sem þeir héldu þannig, voru opt margar þús- undir manna saman komnar, og þar prédikuðu þeir viðbjóð á stríðinu. þeir stóðu og grétu hástöfum og börðu sér á
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Gefn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gefn
https://timarit.is/publication/93

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.