Gefn - 01.01.1871, Síða 94

Gefn - 01.01.1871, Síða 94
94 þjónustu, af því búið var að æsa svo mikið hatur til lierliðs- ins og herþjónustunnar bæði á meðal þeirra sjálfra og út um allt landið; enhinönnur fjögur hundruð þúsund viðlögu- manna, sem varla var haldið til hernaðarkennslu uro tvo mán- uði, til þess að nema fyrstu tökin: þessir menn glevmdu náttúrlega strax aptur því sem þeir höfðu lært þannig, eigi einúngis af því slíkt geta rnenn varla tamið sér á svo ör- stuttum tíma, heldur fór og þessi »friöarandi«, sem vér höf- um talað um hér á undan, í gegnum gjörvalla herflokkana og deyfði þá og drap úr þeim allt tjör. |>að er ekki nóg að geta hleypt af byssu til að vera hermaður. Hermenn hvorki geta haft né mega hafa jafn mikið sjálfræði og borg- ararnir. Iíigi herliðið að vera verulegt afl, þá hlýtur það að vera eitt höfuð og ein sál — óyggjandi hlýðni og tállaus hollusta við yfirboðarana. Sá her sem ræðir og spjallar um alla hluti, stjórnlega sem herlega, sækir pólitiska skytninga og les blöðin, sem prédika sí og æ að herforíngjarnir sé þursar og klaufar; sá her sem samsinnir óvinum stjórn- arinnar oggleymir tign herkumlanna: sá her er heillum horf- inn. |>að hefnist fvrir það þegar spillíng og rotnan Iæsir sig inn í hálfa millíón manna. Hjá hermanninum eins og öðrum er trúin sásigrandi kraptur; og vanti hana, þá hjálpar ekkert. Hvernig geta menn heimtað af hermanninum að hanu skuli gánga ótrauður út ídauðann ogþolavos og eifiði íyrir helgidóm hermerkisins, þegar búið er að koma inn hjá honum fyrirlitníngu fyrir merkinu og bjrla honum inn áð það sé ekki annað en dula, sem merki þrældóm sjálfs hans en ekki frelsi fósturjarðarinnar? Sér hverr sá er f\lgthefir nokkurn veginn gángi stríðsins, mun eiga hægt með að sjá muninn á hermönnunum sem börðust af Prakka hálfu. Liðið vid Weissenburg var allt öðru vísi en liðið við Sedan. Liðið við Weissenburg var hervanið lið og óspillt, jiað voru hlýðnir og traustir menn, einbeittir í því að falla heldur en flvja, og enginn gat frýið þeim hugar né hreysti, þó þeir bæri lægra hlut fyrir ofurefli fjóðverja. En lið Mac Ma-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Gefn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gefn
https://timarit.is/publication/93

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.