Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1893, Blaðsíða 5

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1893, Blaðsíða 5
5 G-ísli orðið að synda yfir ótal sund, áðr hann komst í land, og þar hefði því Börkr getað náð honum, áðr hann komst í land. Ambdttarsker eru fram af Hamarseyjum, og kenna munnmælin þau við ambátt Gisla; enn það getr ekki verið rétt, enda hagar þar svo landslagi, að Gísli hefði ekki getað leynzt þar, er hann kom í land. Það getr verið, að Berki hefði flotið fyrir utan Markhólmann ytri; í sundinu þar fyrir utan er hægt að skjóta upp mönnum, hefði hann farið með skipið sem áðr er sagt. Ham- ar er bær rétt fyrir utan Fossá, enn Fossá er stærri jörð, og því hefir Börkr þangað farið. Það er enn, að hefði Gísli lent við Hamarseyjar, hefði Börkr ekki látið leita hans að Auðshaugi, því að bæði er það svo langt og líka beint úr vegi, þegar fara á til Geirþjófsfjarðar. Smiðja Gests Oddleifssonar. (6. ágúst). A að gizka 300 faðma upp af botninum á Vatnsfirði (frá stórstraumsflæði talið), að norðanverðu við Þingmanna-á, við »Smiðjufljót« sem kallað er í ánni, er forn tóft, sem í almæli er kölluð »Smiðja Gests Oddleifssonar«. Þar sem tóftin stendr, kallar Eggert Ólafsson »Smiðjunes« (E. 0., I., 407—8), og »Snn'ðju- kleifar« eru kallaðar enn í dag þar austr og upp. Tóft þessi er i »Mörkinni«, sem kölluð er (= Vatnsdalsmörk), því að þar eru víðlendir skógar. Tóftin er um 7 faðma frá Þingmanna-á, og snýr nálægt því í landsuðr og útnorðr samhliða ánni. Tóftin er ákaflega fornleg og niðrsokkin, og var mjög ilt að átta sig á henni, með þvi að hún var öll vaxin háum og þéttum skógi. Þessa tóft lét eg grafa alla umhverfis, og skoðaði allar ytri hleðslur, og sáust þær allar greinilega, með því að tóftin mun öll hafa verið hlaðin úr grjóti. Tóftin er 28 fet á lengd utan veggja, enn 20 fet á breidd. Landsuðrgafl tóftarinnar er hálf- kringlóttr fyrir, sem oft er vani á fornum tóftum, enn útnorðr- gaflinn beinni fyrir. Dyr eru út úr þeirri hlið tóftarinnar, sem að ánni snýr, nær útnorðrgaflinum, sem og er einkenni á fornum tóftum; sáust dyrnar glögglega, enn vóru nokkuð hlaupnar saman. Þegar eg kom að tóftinni fyrst, vóru á móti dyrunum í miðri tóftinni steinar 2 ákaflega miklir. Annar þeirra er með djúpri og víðri, ferhyrndri steðjaþró, og er þróin 5 þumlunga út á brún
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.