Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1893, Blaðsíða 32

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1893, Blaðsíða 32
32 innarlega í »Starmýrarvogum«, sem kallaðir eru. Innantil við voginn er klettr mikill og ekki ólíkr bryggju í lögun, og er kall- aðr Þangbrand.sbrygtjja. Þar fyrir innan sést votta fyrir fornu nausti, sem enn í dag heitir Þangbrandshróf. Það er og nefnt í Kristnisögu. Þar heitir og Hrófkíll. Mörg örnefni eru hér því enn kend við Þangbrand, og er það allmerkilegt og styðr sagn- irnar um hann. I sambandi við þetta skal eg geta þess, að niðr undan Bæ í Lóni, við sjóinn, er að brjóta upp ákaflega fornt naust; jarð- lagið ofan á því er um 6 fet. Það er líklega eftir hina írsku menn, er hér bjuggu fyrir landnámstíð. Hvar kom Þangbrandr út? Njálss. segir: »Þetta haust hit sama kom skip út austr í fjörðum í Berufirði, þar sem heitir Gautavík. Hét Þangbrandr stýrimaðr«. Gautavik er svo sem tvær bæjarleiðir fyrir innan Berunes; þar er ágæt höfn og hefir verið kaupstaðr frá alda-öðli. Síðan er getið um bræðr tvo á Berunesi gagnvert Djúpavogi, er bönnuðu héraðsmönnum að eiga kaup við þá Þaugbrand. Þetta spurði Hallr af Síðu1, er þá bjó að Þvottá í Álftafirði; hann reið til skips með 30 manna og fer á fund Þangbrands, og verða þau málalok, að Hallr tekr hann að sér, og býðst til að greiða fyrir ferð hans og kaupum. Síðan fór Þangbrandr til Þvottár um haustið, og iætr einn morgun skjóta þar landtjaldi til að syngja messu. Aftr segir Kristnis. (Bisk. s. I, 11): »Þat sumar fór Þangbrandr til Islands; hann kom skipi sínu í Álftafjörð hinn nerðra í Selvága fyrir norðan Melrakkanes«. Enn er menn vissu að Þangbrandr var kristinn, vildu menn ekki mæla við hann, og ekki eiga kaup við hann, »ok eigi vísa þeim til hafnar«. Hallr á Síðu átti ferð til Fljótsdals, og er hann fór heimleiðis, þá fór Þangbrandr á fund hans, og bar honum kveðju Olafs konungs og bað hann vísa þeim til hafnar og veita þeim liðsinni. »Hallr lét fiytja þá til Álftafjarðar hins syðra í Leiruvág, ok setti upp skip þeirra þar er nú heitir Þangbrauds-róf, enn Hallr færði skipsfarminn heim á túnvöll sinn, ok gerði þar tjald þat, er þeir Þangbrandr váru í. Þar sör.g Þangbrandr messu«. (Bps. I, 11). 1) Siða heíir líklega iieitið í fornöld frá Sólheimasandi og alt austr til JBerufjarðar. að minsta kosti til Almannaskarðs. Sbr. Bisk.s. I, 264, og Sturl.: »Þaðan fór bann austr á Síðu ok í Veraustr*.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.