Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1893, Blaðsíða 28

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1893, Blaðsíða 28
Rannsókn í Austfirðingaijórðungi 1890. Ef'tir Sigurð Yig'fússon. Eg fór heiman úr Reykjavík með póstskipinu »Laura« mánudaginn 16. júní kl. 9 um morguninn suðr og austr um land til Djúpavogs við Berufjörð, og kotn þangað 17. júníum kveldið. Þar fór eg af skipinu. Daginn eftir (18. júní) fór eg frá Djúpa- vogi ríðandi í kringum Hamarsfjörð (Alptafjörð nyrðra) og suðr í Álptafjörð, þar sem Síðu-Hallr bjó. Var um nóttina á Star- mýri, sem er utarlega í firðinum, næsti bær fyrir innan Þvottá. Hinn 19. var rigning og óveðr; var eg þvi kyrr þann dag, enda var eg vesæll af kvefi. Hinn 20. fór eg frá Starmýri og suðr yfir Lónsheiði, sem er um 3 tíma ferð milli bygða; þá er komið ofan í Lónið og er þar sléttlendi mikið. Bær stendr í miðju Lóninu, þar sem Þórðr skeggi bjó fyrst og síðar Ulfljótr, sem lög hafði út hingað. Jökulsá í Lóni er allmikið vatnsfall og er skamt fyrir sunnan Bæ. Síðan fór eg suðr Almannaskarð, sem er millum Lóns og Skarðsfjarðar, enn Skarðsfjörðr er eystri hluti Hornafjarðar. Undir Skarðsbrekku bjó Hrollaugr son Rögnvalds Mærajarls; þar sést nú ekkert fyrir tóftum, og enginn bær er á því svæði, enn það mun víst, að Hrollaugr hefir búið hér, þvi að Skarðsbrekka heitir enn í dag brekkan niðr undan skarðinu, enn þarerum enga brekku aðra að ræða; hér hefir verið miklu meira undirlendi áðr, því að séra Jón prófastr í Bjarnanesi segir mér, að gamlar sagnir séu um, að þar sem Skarðsfjörðr er, hafi einungis verið eitt eða tvö stöðuvötn1, enda er hann ekki nefndr 1) 1 ísl. Fornbréías. I, 536, er þó nefndr »8karðsfjörðr« i skipan Sæmund- ar Ormssonar um almenning í Hornaíirði (frá því um 1205). V. Á-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.