Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1893, Blaðsíða 70

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1893, Blaðsíða 70
70 verðr ekki farið sökum flóa. Þegar þeir Skeggbjörn hafa því kornið upp undir Landdraugsholt, upp á svo kallaða »Brúnkollu- eyri«, hefir Þangbrandr fyrst séð til ferða þeirra frá skipi sínu, og með því Þangbrandr heflr og hatt skutbryggju á land norðr yflr ána, hefir hann farið á móti þeim með sína menn, til að verja þeim ána og skipið, og verðr þá fundr þeirra eðlilegr á þeim stað, sem áðr er ákveðið; alt þetta er því svo rétt og hnit- miðað niðr í sögunni, að hvorki þarf né má í neinu frávíkja, enn það kemr fram af öllum þessum ljósu frásögnum í Kristni- sögu um Þangbrand á ferðum hans hér á landi við kristniboðið, sem eg hefl tekið fram annarsstaðar, bæði í austr- og sunnlend- ingafjórðungi, sem örnefni þau sýna, sem enn eru til og kend eru við Þangbrand, að það verðr ófrávíkjanlegt að álykta svo, að Þangbrandr hefir hlotið að vera hér 3 vetr á íslandi; þvi að öll þessi örefni, sem hér er um að ræða og eins i Borgarfirði, sem eg áðr hefi rannsakað, eru ljós vottr þess, að Þangbrandr hefir hlotið, að vera hér einn vetr vestra, og ekki má hafa söguna um Skeggbjörn að vettugi; hér við bætist og ferð Þangbrandar vestr í Breiðafjörð að Haga, og enn fremr baflist hér við vísan: »Þórr brá þvinnils dýri«, og þó í Islendingabók segi, að Þangbrandr hafi verið hér einn vetr eða tvo, þá liggja hér svo ljós rök fyrir, að hann hefir hlotið að vera hér 3 vetr, sem enn má frekara sýna af öðru. Þangbrandshróf hefir verið niðr með ánni að sunnanverðu, skamt fyrir neðan festarsteininn. Það er nú alt afbrotið. Grettisbæli í Fagraskógarfjalli. (8. sept.). Það er einkennilegr tindr, sem gengr suðr úr Fagraskógar- fjalli og er skarð i milli. Tindr þessi er enn í dag kallaðr Grettisbœli. Hann er strýtumyndaðr og líkr til að sjá frá suðr- hliðinni gotneskum turni. Eg fór upp f Grettisbæli neðan frá Brúarfossi og prestrinn séra Guðlaugr með mér, sein hér er uppalinn og hefir verið hér alt til þessa dags. Við höfðum með okkr þriðja mann, sem er fjallgöngumaðr og kunnugr, og hefir oft komið meira eða minna upp í tindinn. Þetta var til að reyna að finna fylgsni Grettis, ef mögulegt væri, eða einhverjar líkur, enn tindr þessi er all-tor- sóttr og brattr. Við riðum upp í hlíðina og skildum þar eftir hest- ana. Neðan til við þjóðveginn undir tindinum, þar á sandinum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.