Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1893, Blaðsíða 61

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1893, Blaðsíða 61
Rannsóknir á vestrlandi 1891. Eftir Sigurð Yigfússon. ---4--- Við Hafragil í Svínadal. (25. ágúst). I hinu bezta hdr. af Laxdælas., það sem það nær (»Reader«), segir svo um staðinn þar sem Kjartan féll, að þá hafi gatan legið yfir giiið ofarlega með hlíðinni. Þetta er miklu réttara og fullkomnara, enn í öðrum útgáfum sögunnar. Nú liggr vegrinn yfir Hafragil þar sem það fellr í ána, og svo að vestanverðu við ána á löngum kafia, þar sem hann lá áðr hinum megin, eins og áðr er sagt. Eftir Laxd. hefir því ekki verið hægt að ákveða staðinn þar sem Kjartan féll, því að frá brekku þeirri, er fyrst sést norðr á láglendið í dalnum og þar sem Bolli sat, eru vist meir enn 100 faðmar ofan að á, þar sem gatan nú liggr yfir gilið. Eg athugaði þetta nákvæmlega og skrifaði alt upp á staðnum. Fáa faðma frá hlíðinni hagar svo landslagi, að gatan hefir legið ofan í gilið og yfir það þar, og sjást þar enn glöggvir götuslóð- ar. Ofar getr þetta ekki hafa verið, því að þá taka við snar- brött holt og sumstaðar klettar. Neðar getr það ekki heldr hafa verið, því að þar hagar svo landslagi. Að norðanverðu upp með gilinu, þar sem gatan hefir verið, er grasbrekka ekki allstutt. Þangað sáu þeir Kjartan ekki fyrri enn þeir komu á melbarðið og riðu ofan í gilið; undir eins og Kjartan kom yfir gilið, einsog sagan segir, liefir hann hlaupið af baki. Lítill grjóthóll er rétt fyrir neðan þar sem gatan hefir legið; þar liggja margir stórir steinar, sem eg hygg vera leifar af steini þeim er sagan getr. Á þessari hæð hefir verið dálítið vigi. Upp með gilinu að norð- an er brekka sú, er Bolli befir setið 1, því einmitt þá tyrst er
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.