Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1893, Blaðsíða 51

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1893, Blaðsíða 51
51 hoftóftinni sjálfri viðvíkr er hún einhversú lengsta af öllumþeim hofum, sem eg hefi áðr fundið og rannsakað, og önnur lengsta tóft sem eg heíi fundið hér á landi; hún hefir og öll sömu einkenni sem aðrar hoftættur, sem eg hefi fundið og talað um í Árbókum fólagsins. Það hefði verið ákaflega mikið verkaðrannsaka svona stóra tóft með grefti, enn eg sá það, að þess var ekki svo mjög mikil þörf, þar sem eg hafði grafið út 7—8 hoftóftir áðr og þessi tóft hafði öll hin sömu höfuðeinkenni. Þar að auki talar Land- náma bæði um teiginn og hoíið, og alt þetta ber hið sama nafn enn í dag, og stendr heima við söguna. Þarf því hér á engan hátt frekari rannsóknar við. Þessi merkilega hoftóft, sem eg verð að álíta eina þá merkustu, sem eg hefi fundið og tekr öll- um öðrum fram að lengdinni til, styrkir því alt það sem eg hefi áðr sagt hofunum viðkomandi, einkum hvað löguninni viðvíkr, bæði aðalhúsi, afhúsi og hinum breiða millivegg. Yér sjáum hér því eitt órækt merki og þegjandi vott hinnar afarlöngu og stóru fornbyggingar, sem bygð er einungis sem eitt hús og svo skift í sundr með millumvegg, enda hefi eg fundið margar slíkar forn- byggingar í Austfirðingafjórðungi í þessari ferð. Sýnir alt þetta hversu húsaskipunin hefir verið einföld enn stórkostleg í fornöld, því þegjandi vottrinn lýgr sizt. Um aldr þessarar tóftar er öll- um auðsætt, og aldrei hefir hér nokkurntímaveriðbygtofaná síðan. Það er þvíljóst, að tóftir þær sem eru í líkum jarðvegi og þessi og eru álíka glöggvar, hljóta allar að vera frá sama tíma, enda hefi eg nóg til samanburðar af forntóftum, sem bæði eru eldri og frá sama tíma og yngri. Eg skai ennfremr geta þess, að víða fann eg til grjóts í veggjum tóftarinnar, bæði sást vottr á því í millumveggnum og veggjunum umhverfis ogvíða fann eg grjót niðr i, er eg kannaði það með stálstaf mínum; það má segja um þessa tóft, eins og aðrar, sem eg hefi fundið, og eru orðnar svo margfaldlega jarð- grónar í hörðum jarðvegi, að merki þeirra munu sjást um marg- ar aldir hér eftir; það munu þeir sanna sem þá lifa, ef þær ekki blása upp. Hof að Hrafnabjörgum. (22. júlí). í túninu fyrir utan bæinn á Hrafnabjörgum erforn tóft, sem kölluð er hof. Hún er nær því ferskeytt og kringum 8 faðma á hvern veg. Dyr eru sjáanlegar á neðra enda tóftarinnar, Vegg-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.