Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1893, Blaðsíða 42

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1893, Blaðsíða 42
42 Sagan getr ekki um, að nokkur hafi verið lagðr í haug hjá Hratukeli, enn það getr svo vel verið, að kona hans, Oddbjörg Skjöldólfsdóttir, hafi verið lögð í liaug hjá manni sínum, hafi hún lifað eftir hann; það er ekki svo allhægt fyrir mig að vita nú þegar, hvort þau fyrst töldu bein, sem lágu til hliðar, eru af karl- manni eða kvenmanni. Enn hitt getr iíka verið, að Asbjörn sonr Hrafnkels, sem bjó að Aðalbóli eftir hann, hafi verið lagðr í haug hjá föður sínum, þegar hann andaðist; sagan nær ekki lengra enn til dauða Hrafnkels1. Grafsiðir þeir sem hér hafa verið hafðir eru mjög einkenni- legir, enn þeir munu vera forn einkenni. Hið þétta leirlag, sem var ofan á beinunum, bendir á sömu aðferð sem höfð var við Gokstads-skipið; þar var skipið grafið ofan í leirlag (deigulmó), sem huldi það nær alt og hafði varðveitt það frá fúa. Enn hvort hinn brendi eða fúni viðr, sem lagðr hafði verið ofan á líkin, hefir verið látinn þar til að varna fúa, eða þetta er trúar siðr, skal eg að svo komnu láta ósagt2. Aðaleinkenni haugsius eru þannig þessi: 1. Útlit hans áðr enn í hann var grafið. 2. Haugrimj var á sama stað sem sagan segir. 3. Brendum viði hafði verið dreift ofan á líkin. 4. Hið þétta leirlag sem ofan á var. 5. Ryðmoldin, sem fanst í haugnum, og önnur slík einkenni. 6. Hin fornu einkenni, sem vóru á beinunum, er vóru hin sömu sem í þeim haugum, er eg hefi áðr rannsakað, og veit fyrir vist að eru frá heiðni. Hér vantar allar ástæður til að ætla, að haugr þessi sé nokkur annar enn Hrafnkels freysgoða. Beinin tók eg öll og bjó um vandlega, ásamt hinum brenda viði, er saman loddi, og er nú alt þetta komið á forngripasafnið í Reykjavik. 1) Eins og áðr er sagt, heíir haugr þessi verið á fallegasta stað, beint út frá bænum. Hér eru sléttar grundir og harðvelli, jarðvegr mikill. Hvergi annarsstaðar heíir haugrinn verið nálægt hænum, því að þó gizka mætti á, að hann haíi verið á leitinu, sem er langt fyrir utan bæinn. er það ólíklegt, enda sjást þar eigi merki til þess. Þar heíir líka voiið bygt eirthvert út- hýsi. Eru því engar líkur til, að haugr Hrafnkels haíi verið á öðrum stað enn þessum. 2) Eg veit dæmi til, að hrendr viðr eða viðarkol hafa fundizt í kirkju- görðum djúptí jörðu, og hafa það líklega verið leifar af hinum elztu greftr- unum. Þetta heíir efiaust verið gert til að varna fúa. V. A.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.