Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1893, Blaðsíða 76

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1893, Blaðsíða 76
76 tið Kalmans-tunguna. Tungan litla er hraunland, mest alt skógi vaxið, enn þó blásið austantil. Þar sjást grjótrústir eigi alllitlar; þó sést eigi tóftaskipun með vissu, enda hefir sauðahús verið bygt á seinni tímum ofan á þá, sem liklegust er til að hafa ver- ið bæjarrústin. Mannabein höfðu blásið þar upp; man gamalt fólk eftir leifum af þeim; enn nú eru þa>r horfnar. — Olafr búfr. í Kalmanstungu sýndi mér þessa staði i júlí 1891. 4. Geitland. Svo segir Landnáma (I. p., 21. k.): »Ulfr son Grims hins há- leyska nam land milli Hvítár og suðrjökla ok bjó í GeitlandO. Nú á tímum er engin bygð í Geitlandi; enn bæjarústir sjást þar fyrir víst á tveim stöðum. Eigi er hægt að lýsa þeim, því bæði eru þær óglöggvar, ogsvoer fjalldrapi vaxinnyflrþær. Vestri rústin er skamt fyrir austan Geitá, — sem rennr sunnanmegin Geitlands- ins. Sá bær er nefndr Hamarendar; er þar hamragarðr við bæj- arlækinn. Rústirnar eru undir brattri brekku, allfagri; sjást fremr óglögg deili á þeitn, nema einni tóft, sem er sérstök og mjög auðkend. Hún hefir dyr á norðvestrenda, enn afhús við suðaustrendann. Það gæti verið hoftóft; enn þá ætti hún að vera elzta tóftin, og er merkilegt, að hún skuli þá vera glöggust. Það gæti líka verið stekkjartóft; hefði t. a. m. þessi bærinn lagzt í eyði fyr enn hinn, er eigi ólíklegt, að hér hefði síðan verið hafðr stekkr frá þeim bænum er eftir var. Lögun tóftarinnar bendir lika fremr til þess; enn stór má sá stekkr þó hafa verið. Eystri rústin er þar skamt frá. Þar heitir nú «Kot«. Þar eru þó stærri og glöggvari tóftir, og mun á sínum tlma hafa verið stórbýli. Þar mótar fyrir kirkjugarði og kirkju. Mun þetta hafa verið höfuð- bólið Geitland, enn fengið nafnið »Kot« af þvi, að siðast mun bygð þar hafa verið orðin fátækleg. Þykir líklegast, að bygðin í Geitlandi hafi lagzt niðr fyrir þá skuld, að Geitá hefir smátt og smátt eyðilagt engjarnar,, sem munu hafa verið á sléttunum fyrir neðan bæina; enn þar er nú alt þakið möl eftir ána. Enn líka kenna munnmæli því um, að horfið hafi vatnsbólið í «Koti«. Á það að hafa verið hver, sem hafi fiutt sig og komið upp þar, sem nú er hverinn Skrifla hjá Reykholti. Sjá má, hvar vatns- bólið hefir verið i «Koti«. Það er lítil lind uppi í túnbrekku, og hefir verið hlaðin innan. Litið er vatn i henni, enn virðist hafa verið meira áðr. Eigi er hún sárköld, og steinar eru í henni með hvitri skán. Þó er eigi útlit fyrir, að þar hafi verið hver.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.