Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1893, Blaðsíða 43

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1893, Blaðsíða 43
43 Bæjarústir fornar. Atlavík, sem áðr er getið, á bls. 35, er fornt býli, og er skamt fyrir innan Hallormsstað; þar er fögr brekka móti suðri. Hér eru fornar tóftir, merkilegar. Hér bjó Þórir Atlason, faðir Olafar, er átti Þorgils son Þorsteins hvíta, er bjó að Hofi í Vopnafirði. Droplaugarsonasaga segir á bls. 6: »Atli kaupir land firir austan fijótið upp frá Hallormsstöðura, er nú heitir í Atlavík, og bjó þar til elli; en nú ero þar sauðhúsatóptir«. I þætti af Þorsteini hvíta segir á bls. 36: »Maðr hét Þórir, hann var sonr Atla, sem bjó í Atlavík fyrir austan1 vatn; þar eru nú sauðhús«. Hér er ein aðaltóft, sem er svo stór, að hún er 87 —90 fet á lengd. I tóft þessari er ekkert skilrúm eða millum- veggr, hefir þvi þetta verið afarstór geimr. Hún stendr í tölu- verðum halla móti útsuðri og eru dyr á neðri enda. Við vestri hliðvegg, nokkuð fyrir ofan miðju, er stór útbygging, enn á henni engar dyr nema irm í aðal-tóftina. Útbygging þessi er hálf kringlótt fyrir ytri enda, sem er fornt einkenni og sam- kvæmt því sem eg hefi áðr fundið á fornum tóftum. Neðan við útbygginguna er tóft, og sami hliðveggr undir henni og aðal- tóftinni, enn sá hliðveggr virðist ekki hafa náð eins langt niðr og nú lítr út, enda er þetta orðið mjög svo niðrsokkið; mega þetta því heita tvær útbyggingar úr aðaltóftinni. Aðrar tóftir eru hér ekki nálægt, og hafa aldrei verið. Fyrir skömmu var reistr lítill kofi í efri enda aðaltóftarinnar, svo að eigi sést öll lengd hennar með vissu, og getr hún því hafa verið nokkuð lengri enn hér er sagt, og má enda sjá þess merki, því það er auðsjáanlegt, að hið efra gaflhlað hefir hlaupið mjög svo inn undan brekkunni. Tóftirnar eru fornlegar; veggir ákaflega út- flattir og vallgrónir, enn þó glöggvir. Þessar tóftir, í slíkum halla og harðvelli sem hér er, sem vatn ekki getr etið sundr, geta staðið mjög svo lengi, enda hafa þessar tóftir fornlegt útlit eins og áðr er sagt. Nokkur vottr sést fyrir túngarði, einkum að neðanverðu, enn mjög er hann niðrsokkinn. Neðri hluti túnsins er vaxinn háum skógi, eftir því sem hér gerist, og mældi eg einn skógarrunninn, sem var um 12—14 fet á hæð. Hér er og alt skógi þakið í kring, og bendir það með öðru á aldr þessara tófta. Það er nú áreiðanlegt, að hér hafa staðið hin upprunalegu 1) »Yestan« stendr í sögunni, enn það er ritvilla, því að þetta er fyrir austan fljót = »vatn«, eins og áðr segir. 6*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.