Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1893, Blaðsíða 73

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1893, Blaðsíða 73
|73 eftir orðum sögunnar, þar sem segir; »Fór hann þá í Fagra- skógarfjall og bjóst þar um; hann tjaldaði mcð gráu vaðmáii fyrir báðar borurnar á fjallinu og þótti sem þar sæi í gegnum neðan af vegi«; enn ef á þarf að halda, skal eg tiifæra ýmsa staði í sögunni, og það af þeim stöðum, sem eru mjög áríðandi, sem með engu móti geta staðizt, og hljóta því vissulega að vera mjög svo aflagaðir í þeim handritum, sem hinar prentuðu sögur eru gefnar út eftir, enn sumir af þeim eru þó alt öðruvísi og alveg réttir í öðru handriti, eða parti af handriti, sem eg veit ekki til að enn sé gefið út, og kemr þar fram hið rétta og sanna, einkum hvað sektarár Grrettis áhrærir, sem hingað til hefir ekki orðið komið heim við tímatalið. Grettis-oddi er fyrir ofan Brúarfoss, og gengr út í Hítará að sunnan, eins og sagan segir. Það er mjór oddi, sem myndast af Hítará öðrum megin, enn af læk, sem Tálmi heitir, öðrum megin; hann er með háum og snarbröttum melbökkum á báðar hliðar, enn framan af honum hefir brotið og blásið. Þetta mun því rótt í sögunni. Stillurnar, sem sagan talar um, að Björn og Grettir hafi fært í ána, eru sýndar enn í dag; það er grjóturð mikil í ánni skamt fyrir ofan Brúarfoss. Ofan til á þessu svæði eru stærri og minni steinar í röð, sem liggja yfir ána, og má enn stökkva á milli margra þeirra, þegar áin er mjög litil. Hítardalr. Um kvöldið, er eg hafði kannað »Grettisbæli«, fór eg npp i Hítardal til að skoða þar tvær höggnar mannamyndir á stein- um í grunnvegg kirkjunnar. Annar steinninn var þá eyðilagðr. Myndirnar vóru lágmyndir; önnur með síðu skeggi, enn hin skegglaus. Það er myndin með skegginu, sem enn þá er til. Þótti mér hún fornleg, og lofaði prestr og bóndi að láta kljúfa steininn sundr og senda raér myndina á forngripasafnið. Skálatóftin forna, sein er fyrir ofan bæinn í Hítardal, er sagt að sé af hinum sama. skála, sem Magnús biskup brann inni í, og hafi hann verið bygðr aftr. Tóftin er 18 faðma löng að utan- máli; er sagt í munnmælum, að tólt rúm hafi verið með hvorri hlið. Tveir legsteinar gamlir eru í garðinum ; annar stór, með myndum af guðspjallamönnum í hornunum; lofaði prestr mér, að senda mér skýrslu um letrið á þeim. 10
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.