Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1893, Blaðsíða 64

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1893, Blaðsíða 64
64 fet. Breidd naustsins að innan hefir sjálfsagt verið 12—13 fet. Eins og áðr er sagt, eru veggirnir mjög hiaðnir úr grjóti, og víða stórir steinar. Enginn maðr veit til að hér hafi verið haft naust, enda er það mjög ólíklegt, því að hér flýtr aldrei að, þar sem ósinn er fyrir löngu fyltr upp með grjóti. Nú er lending miklu neðar og hefir svo verið það menn til vita. Auðarsteinn. (29. ágúst). Við skoðuðum »Auðarstein», sem kallaðr er. Hann er yfir 150 faðma frá malarkambi, beint út; nokkuð laugt fyrir vestan árósinn og fyrir vestan miðjan fjarðarbotninn, nær hinu vestra fjarðarhorni. Steinninn snýr frá landnorðri til útsuðrs; hann er 21/* al. á lengd, V/i al. á breidd, þar sem hann er breiðastr, og líkr á hæð, að því er mælt verðr. Steinninn er lágr í suðrend- ann, og sýnist þar vera klofið ofanum; liefir hann að likindum verið hærri í þann endann (enda minnir kunnuga menn að svo væri); hallinn á því sem eftir er af yfirborði steinsins sýnir það líka. Steinninn er lítið sokkinn í jörð. Austrhlið hans er nokk- urnveginn slétt, enn að öðru leyti er hann mjög ólögulegr. Um þennan stein vita menn ekkert annað enn munnmæli, enn eg vildi skoða hann samt til að geta bent á sannleikann. Það er svo ólíklegt, sem mest má vera, að Auðr (eða Unnr) sé grafin undir þessum steini, þar sem sagan segir, að hún sé grafin í flæð- armáli, enn flæðarmál er nú (eins og áðr er sagt) fullum 150 föðmum ofar. Hér við bætist og annað, sem mesta þýðingu hefir, að flæðarmál hefir heldr færzt út enn inn, eins og gefr að skilja þenna afarlanga tíma, þar sem áin hefir borið fram aur og grjót og myndað sífelt nýjar og nýjar eyrar, sem smátt og smátt gróa upþ, svo að landið færist fram, enn sjór getr aldrei brotið, því hér inn í fjarðarbotni kemr aldrei sjógangr; þetta sýnir og ár- ósinn, sem nú er uppfylltr, eins og áðr er sagt. Upp á þetta get eg sýnt nóg dæmi annarsstaðar frá, að landið færist út, og er að gróa upp, og það langar leiðir. Rauðablástrssmiðja Þorsteins Kuggasonar. Árin 1883—1884 var Guðmundr óðalsbóndi Guðmundsson í Ljárskógum að slétta tún sitt milli 30 og 40 faðma i landsuðr
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.