Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1893, Blaðsíða 3

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1893, Blaðsíða 3
3 er rúmt 1V* fet milli hlóðanna, enn steinninn, sem yflr lá, hefir verið klofinn sundr og brúkaðr. Fvrir utan þetta Ingjaldsbyrgi hefir á síðari tímum verið hlaðið fjárbyrgi. Enn útsunnan á hæð- inni heitir enn þá Vaðsteinaberg. í útsuðr frá Hergilsey eru Skjaldmevjareyjar um Va mílu sjávar. Það eru óefað þær eyjar, er sagan kallar Skutileyjar. Þar austantil við eyjarnar hafa þeir Gísli setið á fiski og þaðan blasir við Vaðsteinaberg. Þeir Evjólfr hafa róið þar beint að landi og lent í víkinni rétt fyrir vestan Vaðsteinaberg, sem kallað er, á Hergilsey1. Þar má lenda um flóð og fjöru. Hér hefir Ingjaldr lent, því að það lá beint við, og gengið upp í bergið. Staðrinn, sem Ingjaldr og þrællinn stóðu á, verðr nákvæmlega tiltekinn; hann er efst á Vaðsteinabergi; þetta kemr alt vel heim við söguna. Þegar Börkr hefir komið upp á hæðina, og sá ekki Gisla, hefir hann farið heim á bæinn og rannsakað; síðan hefir hann farið um alla eyna, og loks komið að lautinni sunnan til við hæðina, sem gengr norðr af Vaðsteinabergi, þar sem byrgið var. Þetta var og skilyrði fyrir því, að Gísli kæmist undan, að þeim dveldist sem lengst. Að öðrum kosti mundu þeir Börkr brátt hafa náð Gísla, þar sem þeir voru 14 á skipi, enn þau Gísli tvö ein. Eg skal geta þess, að «Vöst« heitir mið í vestr af Flatey og beint í suðr af Skutilseyjum; þetta er þó ekki sú »vöst«, sem sagan talar um, enn fiskimið hétu »vastir« alment í fornöld. Að Auðshaugi. (2.—3. ágúst). Eg fór alla leið frá Hergilsey og upp á Hjarðarnes, eins og Gísli; það eru 21/* vika sjávar. Enginn hefir áðr vitað, hvar Gísli kom að landi, enn þetta er þó auðséð. Tæpa V/i viku fyrir utan Auðshaug eru tveir hólmar rétt við landið og fjarar í báða; utan til við ytri hólmann miðjan hefir Gísli lent; hann liggr beint við og þangað er einna styzt úr Hergilsey, enda kemr það alveg heim við söguna. Þar er lítil vík og annarstaðar flýtr ekki að, enn Börkr var á stóru skipi, meira enn tíæringi. Þegar Gísli hleypr hér yfir þvera eyna, verðr fyrir honum hið eina hamarssJcarð, 1) Stykldseyjar heita meira ern hálfa mílu austr af Hergilsey. Þærgeta ómögulega verið þær eyjar, sem þeir Grísli sátu hjá, og Börkr hefði þá alls eigi hitt Gisla, því það var langt úr leið. 1*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.